Í Borgarfirði eru gjöfular laxveiðiár sem eiga sér bæði langa og merkilega sögu hvað varðar veiðiaðferðir og áhrif á búsetu og landnýtingu í héraði. Í apríl síðastliðnum fékk Landbúnaðarsafn Íslands veglegan öndvegisstyrk til þriggja ára, frá Safnasjóði til að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði. Áður hafði safnið fengið styrk til eins árs úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þessi stuðningur hefur gert starfsmönnum Landbúnaðarsafnsins kleift að halda áfram með þá vinnu.
Bleiki dagurinn 2022 – 14. október
Klæðumst bleiku, borðum bleikt og lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma
Vel heppnaður opinn dagur hjá Öldunni
Þann 5. október sl. opnaði Aldan dyr sínar fyrir gesti og gandandi.
Minni matarsóun – Fyrirlestur með Ebbu Guðný
Nytjamarkaður Skallagríms býður öllum þeim sem vilja að koma og hlýða á Ebbu Guðný fjalla um matarsóun og hvernig við getum gert betur og sparað pening í leiðinni.
Ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Sýning á verkum Ásu Ólafsdóttur – 08.10. – 04.11. 2022
Framkvæmdafréttir í upphafi haustmánaðar
Það er í nógu að snúast hjá starfsfólki umhverfis- og framkvæmdadeildar í sveitarfélaginu um þessar mundir.
Kynningarfundur fyrir eldri íbúa á verkefninu Bjart líf
Næstkomandi mánudag, þann 3.október, munu verkefnastjórar heilsueflingar 60+ hjá ÍSÍ vera með kynningu fyrir eldri íbúa Borgarbyggðar á verkefninu Bjart líf og heimasíðunni www.bjartlif.is sem er ætlað að gera framboð á hreyfingu fyrir eldra fólk á öllu landinu sýnilegra og aðgengilegra.
Umfjöllun um Tónlistarskóla Borgarfjarðar í þættinum Sögur af landi
Á vel sóttri ráðstefnu tónlistarkennara í Hörpu nýverið sló einn fyrirlesara fram þessari kröfu: Stúdíó í alla tónlistarskóla!
Opið hús hjá Öldunni 5. október nk.
Miðvikudaginn 5. október nk. verður opið hús hjá Öldunni í tilefni af flutningum í nýtt húsnæði að Sólbakka 4 í Borgarnesi.