Það er í nógu að snúast hjá starfsfólki umhverfis- og framkvæmdadeildar í sveitarfélaginu um þessar mundir.
Breytingar í Safnahúsi Borgarfjarðar
Í lok febrúar hófust breytingar í Safnahúsinu sem miða að því að opna og auka flæði á annarri hæð hússins.
Úkraínskar konur fögnuðu baráttudegi kvenna
Þann 8. mars sl. var alþjóðlegur baráttudagur kvenna.
Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar í dag, 9. mars
Menntaskóli Borgarfjarðar býðum öllum í heimsókn í dag, fimmtudaginn 9. mars í tilefni af Lífsnámsvikunni.
Opið er fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina
Þann 2. mars sl. opnaði fyrir umsóknir í Lóu sem styrkir nýsköpun á landsbyggðinni.
Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Vesturlandi
Opinn fundur í Borgarnesi.
Ný samfélagsmiðlasíða fyrir íþróttir, tómstundir, forvarnir og heilsueflingu
Ný frétta- og upplýsingasíða fyrir íþróttir, tómstundir, forvarnir og heilsueflingu hefur litið dagsins ljós á samfélagsmiðlinum Facebook.
Skapar þú framtíðina? Menningarmót á Bifröst 11. mars nk.
Þann 11. mars næstkomandi verður haldinn borgarfundur um áhrif menningar og skapandi greina á nýsköpun á Vesturlandi
Félagsfærninámskeið fyrir börn
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar býður upp á ART námskeið fyrir börn á grunnskólaaldri.