Viðbrögð vegna gruns um myglu í húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi
Í síðustu viku var tekin ákvörðun um að loka 10. bekkjar kennslustofum í Grunnskólanum í Borgarnesi vegna gruns um myglu. Í gær var síðan ákveðið að loka stofum sem staðsettar eru fyrir neðan umræddu stofur sem voru innsiglaðar í síðustu viku vegna lyktar sem fundist hefur þar. Sýni verða tekin á allra næstu dögum og munu niðurstöður liggja fyrir á …
Vel heppnaður íbúafundur vegna Aðalskipulags Borgarbyggðar
Á íbúafundi 12. september sl. vegna endurskoðunar Aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037 fóru sérfræðingar frá Eflu yfir hvað skipulags- og matslýsing felur í sér, stöðu verkefnis og tímalínu þess, flokkun á vegum í náttúru Íslands og á landbúnaðarlandi, hvar er hægt að koma með ábendingar og athugasemdir og að lokum kynnt breyting á skilmálum er varðar landbúnaðarland í núverandi aðalskipulags. Enn er …
Kynning á verkefninu Sunndlaugamenning á Íslandi í Safnahúsinu
Fimmtudaginn 14. september nk. kl 17:00 verður kynning á verkefni sem nýverið var hleypt af stokkunum á Sundlaugarmenningu á Íslandi. Með því hófst skráning á sundlaugamenningu Íslendingar inná vefnum Lifandi hefðir sem heldur utan um upplýsingar um óáþreifanlegan menningararf. Í tilefni af því verða viðburðir um allt land tengdir sundhefðinni þar sem unnendum sundsins er boðið að koma og kynna …
Ábending frá Slökkviliði Borgarbyggðar varðandi rafhlaupahjól
Undanfarið hafa orðið brunar í og við húsnæði fólks í sveitarfélaginu vegna litíum rafhlaðna, sem er helsti orkugjafinn í rafhlaupahjólum barna og fullorðinna. Því er rétt að vekja athygli á hættunni sem fylgir þessum hjólum. Að svo stöddu er ekki vitað um upptök þessa elda, það er hvort að það sé verið að fikta við hjólin til þess að auka …
Grenndarstöðvar fyrir málm, textíl og gler
Á allra næstu dögum verður búið að koma fyrir þeim þremur grenndarstöðvum fyrir málm, textíl og gler sem samþykktar voru á fundir umhverfis- og landbúnaðarnefndar 24. apríl síðastliðinn. Nú þegar eru þær komnar á Hvanneyri og Kleppjárnsreyki. Bent er á að alltaf er hægt að fara með þessa úrgangsflokka í móttökustöðina á Sólbakka á opnunartíma hennar.
Íbúafundur vegna Aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037
Þann 12. september næstkomandi verður haldinn íbúafundur í Hjálmakletti. Tilefni fundarins er endurskoðun Aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037 og önnur aðalskipulagsmál. Skipulagslýsing vegna endurskoðunarinnar er í kynningu á www.skipulagsgatt.is til 18. september 2023. Dagskrá: Kynning á skipulags- og matslýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar Kortlagning landbúnaðarlands og vega í náttúru Íslands í Borgarbyggð Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar, vegna stefnu um landbúnaðarsvæði …
Blómstranna mæður – fyrirlestur 9. september
Guðrún Hildur Rosenkjær klæðskeri og sagnfræðingur heldur kynningu á búningum kvenna á 18. og 19. öld sem byggist á rannsóknum hennar síðastliðin 25 ár, í Safnahúsi Borgarfjarðar 9. september kl. 14.00 Fatagerð á heimilum var gríðarlega mikilvæg fyrir Íslendinga öldum saman. Konur áttu stóran þátt í fatagerðinni og verkþekking lærðist milli kynslóða. Hversdagsfatnaður var mikilvægur en eins og sagan sýnir …
Haust í Safnahúsinu
Nóg er um að vera í Safnahúsinu núna þegar fer að hausta. Sumarsýningin Spor eftir spor- Íslenski búningurinn líður senn undir lok og er síðasti sýningar dagur 9. september, við tekur sýning Vatnslitafélags Íslands Blæbrigði sem opnar 23. september. Hér fyrir neðan er hægt að sjá dagskrá haustsins og síðan verður hver og einn viðburður auglýstur sértaklega. 9. september 14.00 – …
Íbúar í Borgarbyggð framarlega í sorpflokkun á landsvísu
Á dögunum barst endurgreiðsla frá Úrvinnslusjóði fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins og gaman er að segja frá því að miðað við endurgreiðslu á landsvísu hafa íbúar í Borgarbyggð staðið sig afar vel í sorpflokkun. Fjórðu tunnunni var bætt við um mánaðarmótin maí/júní og því verður fróðlegt að sjá hvernig íbúum vegnar í flokkun í framhaldinu. Sveitarfélagið hvetur íbúa til þess að …