Fundarboð
Opið er fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina
Þann 2. mars sl. opnaði fyrir umsóknir í Lóu sem styrkir nýsköpun á landsbyggðinni.
Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Vesturlandi
Opinn fundur í Borgarnesi.
Ný samfélagsmiðlasíða fyrir íþróttir, tómstundir, forvarnir og heilsueflingu
Ný frétta- og upplýsingasíða fyrir íþróttir, tómstundir, forvarnir og heilsueflingu hefur litið dagsins ljós á samfélagsmiðlinum Facebook.
Skapar þú framtíðina? Menningarmót á Bifröst 11. mars nk.
Þann 11. mars næstkomandi verður haldinn borgarfundur um áhrif menningar og skapandi greina á nýsköpun á Vesturlandi
Félagsfærninámskeið fyrir börn
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar býður upp á ART námskeið fyrir börn á grunnskólaaldri.
Barnamenning, tónlistarnám og Söngvakeppni sjónvarpsins
Fyrir stuttu var tekin sú ákvörðun að fela Listaskólanum/tónlistarskólanum í Borgarbyggð að halda utan um framkvæmd Barnamenningarhátíðar í Borgarbyggð og nágrenni árið 2023
Fyrirlestur 2. mars nk. – ábyrgð og hlutverk foreldra
Anna Steinsen frá KVAN ætlar að vera með fyrirlestur fyrir foreldra og forráðamenn þar sem hún fer yfir ábyrgð og hlutverk foreldra.
Viðburðadagatal fyrir vetrarfrí í Borgarbyggð 27. og 28. febrúar nk.
Borgarbyggð hefur tekið saman hugmyndir af fjölskylduvænum samverustundum þegar vetrarfrí grunnskóla gengur í garð.
Skemmtilegur og þarfur fundur ungmennaráðs með sveitarstjórn
Þann 16. febrúar sl. fór fram fyrsti formlegi sveitarstjórnarfundur unga fólksins, en um var að ræða sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og ungmennaráðs Borgarbyggðar. Umræður voru líflegar, gagnlegar og skemmtilegar, en ýmis mál og málefni er snerta ungmenni Borgarbyggðar voru á dagskrá að þessu sinni.