FUNDARBOÐ fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 13. júní 2018 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 1805255 – Niðurstaða sveitarstjórnarkosningar 2018 – skýrsla Framlögð skýrsla um niðurstöður sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí 2018 2. 1806006 – Kosning forseta sveitarstjórnar 3. 1806007 – Kosning fyrsta og annars varaforseta sveitarstjórnar …
Tilkynning frá fjallskilanefnd BSN
Fjallskilanefnd Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár heimilar sauðfjáreigendum sem eiga upprekstur á svæðinu að flytja fé á afréttinn frá og með 16. júní. Þetta tilkynnist hér með.
17. júní í Borgarbyggð
Borgarnes Kl. 10:00 Sautjánda júní íþróttahátíð og skemmtiatriði á Skallagrímsvelli Íþróttahátíð fyrir fólk á öllum aldri á Skallagrímsvelli Íbúar Latabæjar heimsækja hátíðina Húlladúllan – húlla skemmtiatriði og húlla fjör fyrir fjölskylduna Kl. 10:00 – 13:00 Sund og veitingar Sundlaugin opin, enginn aðgangseyrir í tilefni dagsins Pylsusala Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Borgarneskirkju Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messar Kirkjukórinn syngur …
Aðstoðarslökkviliðsstjóri óskast tímabundið
Auglýst er eftir aðstoðarslökkviliðsstjóra til tímabundinna starfa fyrir Borgarbyggð Borgarbyggð óskar eftir að ráða aðstoðarslökkviliðsstjóra í 25% tímabundið starf í sex mánuði vegna forfalla. Um er að ræða afleysingastarf sem felst í stjórnun, útköllum og öðrum almennum störfum slökkviliðsins. Aðstoðarslökkviliðsstjóri stjórnar og ber daglega ábyrgð á Slökkviliði Borgarbyggðar í forföllum slökkviliðsstjóra. Hann hefur bakvaktaskyldu utan dagvinnutíma í samvinnu við slökkviliðsstjóra. …
171. fundur sveitarstjórnar
SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 7. júní 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 14.5. (170) Fundargerðir byggðarráðs 17.5, 24.5, 31.5. (451, 452, 453) Fundargerð fræðslunefndar 23.4. (170) Fundargerð umhverfis-skipulags- og landbún. 6.6. (63) Afnotaleyfi v. skotprófa …
Aukin gæði í frístundastarfi fyrir börn og ungmenni
Fundur var haldinn í Hjálmakletti 5. júní sl. þar kynnt voru hlutverk, leiðarljós, markmið og viðmið fyrir starf frístundaheimila fyrir 6- 9 ára börn sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sett fram, sjá nánar frétt um málið á vefsíðu mennta- og menningarmálaráðuneytisins: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/03/26/Timamot-i-starfi-fristundaheimila-/ Ragnar S. Þorsteinsson verkefnastjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu kynnti gæðaviðmið fyrir starf frístundaheimila fyrir …
Útstrikanir og breytingar á röð á framboðslistum í Borgarbyggð
Skv. lögum um kosningar til sveitarstjórna geta kjósendur breytt nafnaröð á þeim lista sem þeir kjósa eða strikað yfir nafn frambjóðanda ef kjósandinn vill hafna þeim frambjóðanda. Við sveitarstjórnarkosningarnar í Borgarbyggð 26. maí s.l. nýttu nokkrir kjósendur þennan rétt sinn og strikuðu yfir nöfn ákveðinna frambjóðenda eða breyttu röð þeirra. Á B-lista var strikað yfir 18 nöfn og röð frambjóðenda …
Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum í Borgarbyggð eftir kjördeildum
Kjördeild Á kjörskrá Greidd atkv Hlutfall % Borgarneskjördeild 1515 1105 72,94 Brúaráskjördeild 117 85 72,65 Kleppjárnsreykjakjördeild 522 388 74,33 Lindartungukjördeild 84 68 80,95 Lyngbrekkukjördeild 123 95 77,24 Þinghamarskjördeild 274 175 63,87 Samtals 2635 1916 72,71
Ærslabelgur
Þann 17.maí samþykkti Byggðaráð Borgarbyggðar að fjárfest yrði í svokölluðum ærslabelg og honum komið fyrir við Arnarklett. Leiktæki sem þetta þurfa svæði sem uppfylla ákveðnar forsendur eins og stærð svæðis, undirlag og aðgengi að rafmagni. Í ljós kom að rafmagn við Arnarklett („Wembley“) er ekki aðgengilegt að mati RARIK og því var brugðið á það ráð að finna belgnum nýjan …
Skólaslit í Grunnskólanum í Borgarnesi
Skólaslit eru tvískipt. Annars vegar eru skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar. – 9. bekkur Nemendur mæta við skólann kl. 10.00 þriðjudaginn 5. júní. Þaðan verður gengið í fylkingu niður í Skallagrímsgarð. Í fararbroddi verða nemendur úr 9. bekk og munu þeir slá trumbur. Þá fara nemendur í leiki sem þeir hafa valið sér – þeir …