Opnunartímar sundstaða í Borgarbyggð
Meðf. mynd sýnir opnunartíma sundlauga hér í Borgarbyggð, þ.e. í Borgarnesi og á Kleppjárnsreykjum um jól og áramót.
Skipulagsauglýsing – 2018-12-20
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 178. fundi sínum þann 13. desember 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögu: Borgarbraut 55-59 í Borgarnesi – Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Markmið breytinganna er að sameina lóðir 57 – 59 í eina lóð m.t.t. eignaskiptasamninga. Einnig að leyfa útakstur frá bílaplani lóðar nr. 57 – 59 að Kveldúlfsgötu um skábraut, þar sem vinstri beygja verði …
Samþykkt fjárhagsáætlun Borgarbyggðar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti fjárheimildir fyrir árið 2019 og fjárhagsáætlun fyrir árin 2020 – 2022 á fundi sínum þann 13. desember. Helstu niðurstöður fyrir fjárheimilda fyrir árið 2019 eru sem hér segir: Heildartekjur samstæðu A+B hluta á árinu 2019 eru áætlaðar 4.348 m.kr. Heildargjöld eru áætluð 4.082 m.kr. Heildartekjur í A-hluta eru áætlaðar 3.935 m.kr. og heildarútgjöld eru áætluð 3.711 m.kr. …
Frístund í Borgarnesi – starfsfólk vantar
Frístund í Borgarnesi Óskað er eftir frístundaleiðbeinendum í frístund í Borgarnesi Markhópur frístundar eru börn á aldrinum 6-9 ára. Í boði er hlutastarf þar sem vinnutíminn er frá kl. 13:00-16:00 tvo til fimm virka daga vikunnar. Helstu verkefni og ábyrgð Leiðbeina börnum í leik og starfi. Skipulagning á faglegu frístundarstarfi Samvinna við börn og starfsfólk Samskipti og samstarf við …
Laust starf í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi
Karlmaður óskast í 100% starf við Íþróttahúsið í Borgarnesi frá 1. Janúar 2019 Vinnutími samkvæmt núgildandi vaktaplani Starfið felst í öryggisgæslu við sundlaug, afgreiðslustörf, aðstoð við viðskiptavini og þrif. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri Standast hæfnispróf sundstaða Með góða þjónustulund Umsóknafrestur er til 21. desember 2018 Nánari upplýsingar veitir Ingunn Jóhannesdóttir ingunn28@borgarbyggd.is Umsækjendur eru beðnir um …
178. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar
SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 13. desember 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 8.11. (177) Fundargerðir byggðarráðs 15.11, 22.11, 29.11, 6.12. (470, 471, 472, 473) Fundargerð fræðslunefndar 15.11. (174) Fundargerð umhverfis – skipulags – og …
Áskorun um innleiðingu ákvæða Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna í Borgarbyggð
Nemendur yngsta og miðstigs Kleppjárnsreykjadeildar Grunnskóla Borgarfjarðar hafa unnið að þema árshátíðar um mannréttindi með sérstaka áherslu á réttindi barna. Í undirbúningi árshátíðarinnar kom fram sú hugmynd að skora á sveitarstjórn Borgarbyggðar að innleiða formlega Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Gunnlaugi A. Júlíussyni sveitarstjóra, Halldóru Lóu Þorvaldsdóttur og Lilju B. Ágústsdóttur fulltrúum sveitarstjórnar voru afhent áskorunin við stutta athöfn í matsal Grunnskóla …
Fjölmargir frá UMSB á Unglingalandsmóti
In the heart of the French Alps, in the north east of the Rhone Alps region lies the village of Les Houches.
Skotæfingasvæði í landi Hamars – skipulagsauglýsingar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 170. fundi sínum þann 14. maí 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögur: Skotæfingasvæði í landi Hamars – Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Breyta á landnotkun svæðis í landi Hamars úr landbúnaði í opið svæði til sérstakra nota. Ný reið- og gönguleið verður lögð 400 m sunnan við skotæfingasvæðið. Nýr aðkomuvegur verður lagður að svæðinu, …