Á þessum tónleikum koma nemendur fram frá eftirtöldum tónlistarskólum:
Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Tónlistarskólanum á Akranesi
Auðarskóla í Dalasýslu
Tónlistarskóla Ísafjarðar
Tónlistarskóla Snæfellsbæjar
Tónlistarskóla Stykkishólms
Tónlistarskóla Vesturbyggðar
Kynnir á tónleikunum verður sveitarstjórinn okkar
Gunnlaugur A. Júlíusson
Dagskráin er fjölbreytt og munu þrjú atriði af tónleikunum verða valin til
þátttöku á lokahátíð Nótunnar sem verður í Hofi á Akureyri í byrjun apríl.