Markmið heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi, við sem eðlilegastar aðstæður
Bætt starfsumhverfi leikskóla í Borgarbyggð
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. september sl. tillögu fræðslunefndar um að breyta útreikningi á barngildum í leikskólum Borgarbyggðar frá áramótum.
Hver er þín skoðun?
Borgarbyggð hefur ráðist í verkefni, í samstarfi við Capacent, sem miðar að því að bæta þjónustu og skilvirkni á umhverfis- og skipulagssviði sveitarfélagsins og bæta móttöku og vinnslu erinda sem berast sveitarfélaginu.
Ný heimasíða Borgarbyggðar
Á sveitarstjórnarfundi Borgarbyggðar 12. september 2019 var nýr vefur Borgarbyggðar opnaður.
Hvernig líður börnunum okkar?
Kleinufundur fyrir foreldra í Grunnskóla Borgarfjarðar
Hvernig líður börnunum okkar ?
Samlokufundur fyrir foreldra í Hjálmakletti 17. september kl. 18:00.
188. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
188. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar, 12. september 2019 kl. 16:00.
Sex mánaða milliuppgjör
Sex mánaða milliuppgjör fyrir Borgarbyggð var lagt fram á fundi byggðarráðs 5. september sl.
Safnahúsið:Fyrirlestur um fugla
Sigurjón Einarsson náttúrufræðingur og ljósmyndari heldur fyrirlestur um fugla í Hallsteinssal í Safnahúsi kl. 19.30 fimmtudaginn 12. september n.k.
Félagsstarf eldri borgara
Vetrarstarf félagsstarfs eldri borgara er fjölbreytt og spennandi.




