Starfsmaður óskast í heimaþjónustu

Markmið heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi, við sem eðlilegastar aðstæður

Hver er þín skoðun?

Borgarbyggð hefur ráðist í verkefni, í samstarfi við Capacent, sem miðar að því að bæta þjónustu og skilvirkni á umhverfis- og skipulagssviði sveitarfélagsins og bæta móttöku og vinnslu erinda sem berast sveitarfélaginu.

Safnahúsið:Fyrirlestur um fugla

Sigurjón Einarsson náttúrufræðingur og ljósmyndari heldur fyrirlestur um fugla í Hallsteinssal í Safnahúsi kl. 19.30 fimmtudaginn 12. september n.k.