Körfubílshópur Slökkviliðs Borgarbyggðar var með sína fyrstu æfingu við fjölbýlishúsið Borgarbraut 57 í Borgarnesi þann 1. október s.l., á alþjóðlegum degi aldraða.
Félagsleg heimaþjónusta fyrir eldri borgara
Markmið með félagslegri heimaþjónustu er að efla íbúa til sjálfsbjargar og gera þeim kleift að búa sem lengst í heimahúsum.
Óstaðfestur grunur um e-coli mengun í vatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni
Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. Vatnsbólið þjónar Borgarnesi, Bifröst og Varmalandi auk fjölda sumarhúsa og nokkurra lögbýla í Borgarfirði.
Félagsráðgjafi óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar
Félagsþjónusta Borgarbyggðar óskar eftir félagsráðgjafa til starfa í eitt ár vegna afleysinga. Um er að ræða 100% starf.
Tilkynning vegna frágangs í grænu tunnuna
Úrgangsflokkun sorphirðu heimila í sveitarfélaginu byggir á tveggja tunnu flokkunarkerfi. Í grænu tunnuna á að fara úrgangur sem hægt er að endurvinna
og er því frekar hráefni fremur er úrgangur.
Bætt starfsumhverfi leikskóla í Borgarbyggð
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. september sl. tillögu fræðslunefndar um að breyta útreikningi á barngildum í leikskólum Borgarbyggðar frá áramótum.
Framtíðaruppbygging íþróttamannvirkja í Borgarbyggð
Starfshópur um framtíðaruppbyggingu íþróttamannvirkja í Borgarbyggð sem myndaður var í vor hefur fundað þrisvar sinnum.
Laust starf húsvarðar við Grunnskólann í Borgarnesi
Starf húsvarðar í Grunnskólanum í Borgarnesi er laust til umsóknar.
Kynning á viðbragðshópi – Rauði Krossinn í Borgarfirði
Rauði Krossinn í Borgarfirði býður til kynningar á viðbragðshópi sem nýverið tók til starfa.
Forvarnardagurinn 2019
Miðvikudaginn 2. október 2019 verður Forvarnardagurinn haldinn í 14 sinn í grunnskólum landsins og í níunda sinn í framhaldsskólum.









