Félagsþjónusta Borgarbyggðar óskar eftir félagsráðgjafa til starfa í eitt ár vegna afleysinga. Um er að ræða 100% starf.
Tilkynning vegna frágangs í grænu tunnuna
Úrgangsflokkun sorphirðu heimila í sveitarfélaginu byggir á tveggja tunnu flokkunarkerfi. Í grænu tunnuna á að fara úrgangur sem hægt er að endurvinna
og er því frekar hráefni fremur er úrgangur.
Bætt starfsumhverfi leikskóla í Borgarbyggð
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. september sl. tillögu fræðslunefndar um að breyta útreikningi á barngildum í leikskólum Borgarbyggðar frá áramótum.
Framtíðaruppbygging íþróttamannvirkja í Borgarbyggð
Starfshópur um framtíðaruppbyggingu íþróttamannvirkja í Borgarbyggð sem myndaður var í vor hefur fundað þrisvar sinnum.
Laust starf húsvarðar við Grunnskólann í Borgarnesi
Starf húsvarðar í Grunnskólanum í Borgarnesi er laust til umsóknar.
Kynning á viðbragðshópi – Rauði Krossinn í Borgarfirði
Rauði Krossinn í Borgarfirði býður til kynningar á viðbragðshópi sem nýverið tók til starfa.
Forvarnardagurinn 2019
Miðvikudaginn 2. október 2019 verður Forvarnardagurinn haldinn í 14 sinn í grunnskólum landsins og í níunda sinn í framhaldsskólum.
Gróður og sorpílát – Tilkynning til lóðarhafa í Borgarbyggð
Nú þegar haustið er í hámæli með fallegum haustlitum er rétt að minna á að haustlægðir gætu legið handan við hornið og styttist að sama skapi í snjó og ófærð.
Draumalandið – Nýbreytnistarf í unglingadeild Grunnskólans í Borgarnesi
Unglingadeild Grunnskólans í Borgarnesi hefur verið með tímabundið aðsetur í Menntaskóla Borgarfjarðar frá skólabyrjun í haust.
Slökkvilið Borgarbyggðar- Samæfing við Andakílsárvirkjun
Slökkvilið Borgarbyggðar hélt samæfingu allra stöðva slökkviliðsins í og við Andakílsárvirkjun í samvinnu við ON Orku Náttúrunnar laugardaginn 21. september síðastliðinn.









