Tilkynning vegna frágangs í grænu tunnuna

Úrgangsflokkun sorphirðu heimila í sveitarfélaginu byggir á tveggja tunnu flokkunarkerfi. Í grænu tunnuna á að fara úrgangur sem hægt er að endurvinna
og er því frekar hráefni fremur er úrgangur.

Forvarnardagurinn 2019

Miðvikudaginn 2. október 2019 verður Forvarnardagurinn haldinn í 14 sinn í grunnskólum landsins og í níunda sinn í framhaldsskólum.