Útivistartími barna og ungmenna tekur breytingum 1. september ár hvert.
Viltu vera með í Söngleikjadeildinni?
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar tekur til starfa á ný.
Fyrsta ávaxtastundin í nýjum sal Grunnskólans í Borgarnesi
Fyrsta ávaxtastund í nýjum sal Grunnskólans í Borgarnesi.
Íslandsmót í rallý 29.-31. ágúst
Þriðja umferð í Íslandsmótinu í rallý á Vesturlandi.
Tækniþróunarsjóður – kynningarfundur
Náðu lengra með Tækniþróunarsjóði
Kynningarfundur 29. ágúst, kl. 12:00 – 13:00.
Hljóðveggur við Hrafnaklett
Hljóðveggur hefur verið reistur við Hrafnaklett í kjölfar ábendingar íbúa.
Gjöf til leikskóla
Gjöf til leikskóla sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Verkefnastjóri atvinnu-, markaðs- og menningarmála ráðinn til starfa
Nýtt starf verkefnastjóra atvinnu-, markaðs- og menningarmála hjá Borgarbyggð var auglýst laust til umsóknar á dögunum.
Fjallað um Borgarbyggð
Nýverið fjallaði útvarpsstöðin K100 um áhugaverða áfangastaði í Borgarbyggð.
186. fundur sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 186 FUNDARBOÐ 186. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 6. ágúst 2019 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 1908031 – Málefni Menntaskóla Borgarfjarðar Rætt um málefni Menntaskóla Borgarfjarðar 02.08.2019 Gunnlaugur A Júlíusson, sveitarstjóri.