Íbúar Borgarbyggðar geta núna keypt strætómiða í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.
Hunda- og kattahreinsun 2019
Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð sem hér segir:
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til miðnættis 12. desember 2019.
Matur eldaður í nýju mötuneyti Grunnskólans í Borgarnesi
Fyrsti nóvember var merkisdagur í sögu Grunnskólans í Borgarnesi þegar fyrsta máltíðin var elduð í nýju og glæsilegu eldhúsi skólans.
Starfsdagur leik- og grunnskóla í Borgarbyggð
Starfsdagur kennara og annarra starfsmanna skóla í Borgarbyggð var haldinn 30. október sl.
Fyrsta áfanga að ljúka í Grunnskóla Borgarness
Framkvæmdir í Grunnskóla Borgarness eru í fullum gangi og miðar vel áfram.
50 ára afmæli SSV
Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi fagna 50 ára afmæli.
Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 birt á samráðsgátt stjórnvalda
Sóknaráætlun Vesturlands fyrir árin 2020-2024 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald.
Liðsheild og hópvinna efld meðal starfsmanna íþróttamiðstöðva í Borgarbyggð
Starfsfólk íþróttamiðstöðva Borgarbyggðar er í námi sem Kjölur- stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu hefur hannað í samstarfi við Fræðslusetrið Starfsmennt.
Slökkvilið Borgarbyggðar aðstoðar nágranna
Þann 25. október s.l. barst slökkviliði Borgarbyggðar beiðni um aðstoð frá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar vegna elds í kísilverksmiðju Elkem á Grundartanga.









