Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2020 – 2022.
Lokað í Öldunni fimmtudaginn 24. október
Það verður lokað í Öldunni fimmtudaginn 24. október, bæði í dósamóttökunni og vinnustofu vegna starfsmannadags.
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssvið tekur sæti í Loftslagsráði
Ragnar Frank Kristjánsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar tók sæti í Loftslagsráði þann 18. september s.l. að beiðni framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Sveitarstjóri í laugardagsþættinum Vikulokin á RÚV
Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri Borgarbyggðar var gestur í morgunþættinum Vikulokin á RÚV laugardaginn 19. október, þar sem farið var yfir helstu fréttir vikunnar.
Veist þú um jólaviðburð í Borgarbyggð?
Borgarbyggð óskar eftir ábendingum um aðventu- og jólaviðburði í sveitarfélaginu.
Útisundlaugin í Borgarnesi lokuð vegna viðgerða 20.-24. október
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.
Borgarbyggð auglýsir starf verkefnastjóra í teymi byggingarfulltrúa-embættisins
Starfssvið:
• Yfirferð hönnunargagna m.a. aðal-, burðarvirkis- og lagnauppdrátta
Fundir um vegamál á Vesturlandi – Borgarnes 17. október
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir fundum um vegamál á Vesturlandi.
Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns í Borgarnesi
„Veitur, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Vesturlands, aflétta hér með tilmælum til viðskiptavina vatnsveitu fyrirtækisins úr Grábrókarhrauni um suðu neysluvatns,“
Uppfært: Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest
Starfsfólk Veitna vann nú um helgina að prófunum og stillingum á lýsingarbúnaði í vatnsbólinu í Grábrókarhrauni









