Meirihluti Byggðarráðs Borgarbyggðar hefur ákveðið að ganga til samninga við Lilju Björgu Ágústsdóttur, forseta sveitarstjórnar í Borgarbyggð um að gegna starfi sveitarstjóra tímabundið
Laust starf leikskólakennara í Klettaborg
Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi.
Fjölmennt á Matarhátíð á Hvanneyri s.l. laugardag
Það var fjölmennt á Matarhátíð á Hvanneyri síðastliðinn laugardag.
Útboð á tryggingum Borgarbyggðar kært
Útboð á tryggingum Borgarbyggðar var kært til kærunefndar útboðsmála.
Ný sýning í Safnahúsinu
Þann 23. nóvember s.l. var opnuð ný sýning í Hallsteinssal í Safnahúsinu.
Kynningarfundur um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Borgarbyggð
Forstöðumenn stofnana Borgarbyggðar, sveitarstjórnarmenn og aðrir áhugasamir voru boðaðir á kynningarfund um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Borgarbyggð.
Framkvæmdir við Kleppjárnsreykjaskóla í fullum gangi
Góður gangur er í framkvæmdunum við Kleppjárnsreykjaskóla, en um þessar mundir er verið að reisa veggi viðbyggingarinnar.
Aðventulestur í Safnahúsinu 5. desember
Fimmtudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20 verður Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar þýðanda og skálds frá Reykjum í Lundarreykjadal.
Breytt tímasetning í hunda- og kattahreinsun 19. nóvember
Af óviðráðanlegum orsökum er nauðsynlegt að seinka hunda-og kattahreinsun þann 19. nóvember um tvo klukkutíma.
Fjölmenni á íbúafund um svefn
Góð þátttaka var á íbúafundi um svefn sem haldinn var undir merkjum Heilsueflandi samfélags í Borgarbyggð þriðjudagskvöldið 12. nóvember sl.









