Starfsmaður óskast í heimaþjónustu

Markmið heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi, við sem eðlilegastar aðstæður.

Brunavarnaræfing við Borgarbraut 57

Körfubílshópur Slökkviliðs Borgarbyggðar var með sína fyrstu æfingu við fjölbýlishúsið Borgarbraut 57 í Borgarnesi þann 1. október s.l., á alþjóðlegum degi aldraða.

Tilkynning vegna frágangs í grænu tunnuna

Úrgangsflokkun sorphirðu heimila í sveitarfélaginu byggir á tveggja tunnu flokkunarkerfi. Í grænu tunnuna á að fara úrgangur sem hægt er að endurvinna
og er því frekar hráefni fremur er úrgangur.