Færðin var því miður verri en leit út fyrir í morgun og því þurfti að aflýsa skóla á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi í dag.
192. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
192. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi 12. desember 2019 og hefst kl. 16:00
Uppfært – Upplýsingar um lokanir á stofnunum Borgarbyggðar vegna veðurs
Upplýsingar sem liggja fyrir núna um lokanir á stofnunum Borgarbyggðar vegna veðurs.
Varnaðarorð frá Slökkvilið Borgarbyggðar
Lesandi góður!
Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar 2019
Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar 2019
Viðvaranir vegna veðurspár
Vakin er athygli á því að Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs þriðjudaginn 10. desember n.k.
191. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
191. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 9. desember 2019 og hefst kl. 15:00
Forstöðumaður Öldunnar í Borgarnesi
Borgarbyggð auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu forstöðumanns Öldunnar, verndaðs vinnustaðar í Borgarnesi.
Ljósin tendruð á jólatrénu um helgina í Skallagrímsgarði
Fyrsti sunnudagur í aðventu var um helgina og af því tilefni voru ljósin tendruð á jólatrénu í Skallagrímsgarði.
Laus störf í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir laus störf hjá sveitarfélaginu.