Viðvaranir vegna veðurspár

Vakin er athygli á því að Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs þriðjudaginn 10. desember n.k.