Vegna viðhalds og endurbóta þarf að loka Bjössaróló frá og með 22. apríl til 8. maí.
Söfnun og förgun dýraleifa gengur vel
Þann 1. febrúar var innleidd ný þjónusta við bændur og eigendur lögbýla í Borgarbyggð, söfnun og förgun dýraleifa.
Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð
Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.
Lestrarátakið Tími til að lesa: Stefna að nýju heimsmeti í lestri
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypti af stokkunum lestrarverkefninu Tími til að lesa 1. apríl s.l
Sumarnámskeið í Borgarbyggð
Við erum að leita eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að koma inn í sumar og vera með skemmtileg og fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 10-13 ára.
Dósamóttakan opnar með takmörkunum
Áætlað er að opna fyrir móttöku tvo daga í viku tímabilið 20. – 30. apríl. Opið verður á mánudag frá kl. 08:00-16:00 og þriðjudag frá 08:00-12:00
Hvernig er að reka fyrirtæki í Borgarbyggð?
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.
Tónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar frestað
Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar hafa um nokkurra ára skeið staðið fyrir fjölsóttum tónleikum á sumardaginn fyrsta undir vinnuheitinu Að vera skáld og skapa.
Fyrstu aðgerðir Borgarbyggðar til viðspyrnu vegna Covid-19
Sveitarstjórn, sveitarstjóri og starfsmenn Borgarbyggðar hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að útbúa aðgerðaráætlun um hvernig megi koma til móts við bæði heimili og atvinnulífið á þessum erfiðum tímum.
Starfsfólk óskast í búsetuþjónustu fatlaðra í Borgarnesi
Störfin sem um ræðir felast í sumarafleysingum og einnig er 20% framtíðarstarf í boði sem unnið er aðra hverja helgi. Störfin felast í að aðstoða fólk með fötlun, í daglegu lífi, inni á heimilum þess og úti í samfélaginu.









