Á fundi byggðaráðs Borgarbyggðar þann 27. febrúar 2020 skrifuðu Ólafur Thordersen aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins og Lilja Björg Ágústsdóttir sveitarstjóri undir viðauka við sorphirðusamning við Íslenska Gámafélagið. Verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 12. mars næstkomandi.
Söngleikjasýning í Tónlistarskólanum
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýnir atriði úr Litlu Ljót og Ávaxtakörfunni núna í byrjun mars.
Laus staða sálfræðings
Sálfræðingur óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar í 60- 100% starf.
Sýningaropnun í Safnahúsinu laugardaginn 29. febrúar n.k.
Safnahúsið býður alla listunnendur velkomna á sýningaropnun á laugardaginn kl. 13.00.
Akstursþjónusta fyrir eldri borgara í Borgarbyggð
Akstursþjónusta er í boði fyrir íbúa Borgarbyggðar, 67 ára og eldri sem búa á eigin heimili og geta ekki keyrt sjálfir.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Starfsfólk óskast við sundlaugina:
Sálfræðingur óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar
Staða sálfræðings hjá Félagsþjónustu Borgarbyggðar er laus til umsóknar.
Fyrirlestur um netfíkn og netöryggi í Borgarnesi
Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi býður öllum þeim sem hafa áhuga að mæta á fyrirlestur um netfíkn og netöryggi barna.
Leikskólinn Andabær heiðraður fyrir brautryðjendastarf í leikskólum
Þann 7. febrúar s.l. var leikskólinn Andabær heiðraður fyrir brautryðjendastarf í leikskólum.
Samstarf menntastofnana í Borgarbyggð
Að frumkvæði fræðslunefndar Borgarbyggðar var haldinn sameiginlegur fundur skólastjórnenda og kennara leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, menntskóla og háskóla í Borgarbyggð ásamt Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands í Landnámssetrinu þann 18. febrúar sl.