Fjölskyldusvið Borgarbyggðar auglýsir lausa 100% stöðu málstjóra

Undir fjölskyldusvið heyra félagsþjónusta, málefni aldraðra, málefni fatlaðra, æskulýðsmál, forvarnarmál, leik-, grunn- og tónlistarskóli og íþrótta- og tómstundamál. Markmið sviðsins er meðal annars að stuðla að farsæld barna í barnvænu, heilsueflandi og valdeflandi samfélagi.