Borgarbyggð vill koma á fót Bakvarðasveit fyrir starfsemi Búsetuþjónustunnar í ljósi stöðunnar sem komin er upp í samfélaginu.
Heiðar Örn Jónsson ráðinn í starf eldvarnareftirlitsmanns og varaslökkviliðsstjóra
Starf eldvarnareftirlitsmanns og varaslökkviliðsstjóra var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkru.
Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu vegna sorphirðu og Covid-19
Vegna COVID-19 faraldurs vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri:
Starfsmaður óskast í heimaþjónustu
Laust er til umsóknar tímabundið starf í heimaþjónustu Borgarbyggðar.
Sveitarstjórn sendir hvatningu og jákvæða strauma út í samfélagið
Kæru íbúar í Borgarbyggð
196. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
196. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi, 24. mars 2020 og hefst kl. 16:00.
Laust starf leiðbeinanda í Öldunni
Laust er til umsóknar 90% starf leiðbeinanda í Öldunni í Borgarnesi. Unnið er alla virka dag frá kl. 9.00-15.30 eða eftir frekari samkomulagi.
Aukin þjónusta fyrir aldraða í Borgarbyggð
Í þessari viku mun Borgarbyggð í samstarfi við RKÍ auka þjónustu fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda í sveitarfélaginu, sérstaklega þá sem búa í uppsveitum Borgarbyggðar.
Stofnanir í Borgarbyggð loka vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubannsins sem hefur verið í gildi frá því á mánudaginn 16. mars s.l.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna 23. – 27. mars
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi á meðan á samkomubanni stendur.