Ert þú með viðburð 17. júní 2020?

júní 5, 2020
Featured image for “Ert þú með viðburð 17. júní 2020?”

Undirbúningur vegna hátíðarhalda stendur yfir en ljóst er að 17. júní hátíðin verður með óhefðbundnu sniði í ár. þar. Dagskráin mun samanstanda af viðburðum á vegum sveitarfélagsins og samstarfsaðila og því leitum við til ykkar.

Þeir sem vilja koma að efni í dagskrá hátíðarhaldanna er bent á að hafa samband við Maríu Neves, verkefnastjóra gegnum netfangið maria.neves@borgarbyggd.is eða í síma 433-7100 fyrir þriðjudaginn 9. júní n.k.


Share: