Ærslabelgi komið fyrir á Wembley

Í sumar hefur markvisst verið unnið að endurbótum á opnum svæðum í sveitarfélaginu. Í Bjargslandi hefur þótt skorta á fjölbreyttari afþreyingarmöguleika fyrir börn í hverfinu en nú hefur verið bætt úr því.

Laust starf sérkennslustjóra í leikskólanum Andabæ

Sérkennslustjóri starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra og öðrum lögum sem við eiga, aðalnámskrá leikskóla, stefnu viðkomandi sveitarfélags og skólanámskrá leikskólans.