Útboð á snjómokstri í Borgarnesi

Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í snjómokstur í Borgarnesi. Samningstímabilið er frá þeim tíma þegar samningur hefur verið undirritaður og til 1. maí 2025.

Til sölu slökkvibíll árg. 1979 (Chevrolet C20)

Til sölu er eldri slökkvibíll, Chevrolet C20, árg. 1979. Um er að ræða: Chevrolet C20 Árgerð 1979 Ekinn 56 þ. mílur eða um 91 þ. kílómetra Skoðaður 2021 Upplýsingar um bílinn veitir Bjarni Þorsteinsson í síma 862-6222 Tilboð í bílinn berist í netfang: bjarnikr@borgarbyggd.is Seljandi áskilur sér þann rétt að taka hvaða tilboði …

Íbúafundur 25. júní n.k.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi fimmtudaginn 25. júní n.k. kl. 20:00.

Laust starf þroskaþjálfa í 80% stöðu

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri.

Innleiðing á barnvænni Borgarbyggð hafin

Í mars 2020 undirrituðu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Magnús Smári Snorrason formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög.