Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð

Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.

Hellulögn í Borgarnesi

Verið er að endurnýja gangstéttina á Borgarbraut í Borgarnesi í sumar. Verkið vinnur fyrirtækið Sigurgarðar sf. Vakið hefur athygli vegfarenda að ungar stúlkur eru þar að störfum og var viðtal tekið við þær í sjónvarpsfréttum á RUV þann 29. júlí sl.       Fagna margir íbúar Borgarbyggðar framkvæmdunum og er ánægjulegt …