Á síðasta ári var hafist handa við gatna- og fráveituframkvæmdir í Bjargslandi.
Tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi
Framkvæmdaáætlun næstu daga:
Uppfærð tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi
Vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi hyggst verktakinn Borgarverk ehf. hefja vinnu við sprengingar á svæðinu þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi.
Fokhelt á Kleppjárnsreykjum
Viðbyggingin sem hýsa mun leikskólann Hnoðraból og kennslurými kennara er nú fokheld.
Framkvæmdir við Kleppjárnsreykjaskóla í fullum gangi
Góður gangur er í framkvæmdunum við Kleppjárnsreykjaskóla, en um þessar mundir er verið að reisa veggi viðbyggingarinnar.
Fyrsta áfanga að ljúka í Grunnskóla Borgarness
Framkvæmdir í Grunnskóla Borgarness eru í fullum gangi og miðar vel áfram.
Fyrsta ávaxtastundin í nýjum sal Grunnskólans í Borgarnesi
Fyrsta ávaxtastund í nýjum sal Grunnskólans í Borgarnesi.
Hljóðveggur við Hrafnaklett
Hljóðveggur hefur verið reistur við Hrafnaklett í kjölfar ábendingar íbúa.
Hellulögn í Borgarnesi
Verið er að endurnýja gangstéttina á Borgarbraut í Borgarnesi í sumar. Verkið vinnur fyrirtækið Sigurgarðar sf. Vakið hefur athygli vegfarenda að ungar stúlkur eru þar að störfum og var viðtal tekið við þær í sjónvarpsfréttum á RUV þann 29. júlí sl. Fagna margir íbúar Borgarbyggðar framkvæmdunum og er ánægjulegt …
Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga vel
Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga samkvæmt áætlun og er fyrirhugað að afhenda fyrri áfanga þann 9. ágúst nk. Stefnt er að því að setja skólastarf vetrarins í nýjum sal í haust. Í fyrri áfanga var gert ráð fyrir viðbyggingu sem inniheldur sal skólans og eldhús ásamt björtu kennslurými fyrir yngsta stig skólans á annarri hæð. Allar list- og verkgreinastofur …