Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð að endurnýja þarf umsókn um áramót.
Bakvarðasveit fyrir Búsetuþjónustu Borgarbyggðar
Bakvarðasveit fyrir starfsemi Búsetuþjónustunnar var sett á fót í upphafi Covid-19 faraldursins í vor vegna þeirri stöðu sem komin var upp í samfélaginu.
Vel heppnað sumarfjör eldri borgara í Borgarbyggð
Það var eflaust kærkomið fyrir marga að geta tekið þátt í félagsstarfi í sumar í góðum félagsskap eftir inniveruna og einangrun vegna Covid-19 faraldursins.
Sumarfjör eldri borgara í Borgarbyggð – dagskrá 20.- 30. júlí
Borgarbyggð minnir á að félagsstarf aldraða að Borgarbraut 65a er opið í allt sumar. Eftir inniveru og einangrun vegna Covid-19 faraldursins er líklega kærkomið fyrir marga að geta tekið þátt í félagsstarfi í góðum félagsskap.
Sumarfjör eldri borgara í Borgarbyggð – dagskrá 13.- 30. júlí
Borgarbyggð minnir á að félagsstarf aldraða að Borgarbraut 65a er opið í allt sumar. Eftir inniveru og einangrun vegna Covid-19 faraldursins er líklega kærkomið fyrir marga að geta tekið þátt í félagsstarfi í góðum félagsskap.
Ekkert um okkur án okkar – Samráðshópur í málefnum fatlaðra á þjónustusvæði Borgarbyggðar
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 14. maí sl. erindisbréf fyrir samráðshóp um málefni fatlaðs fólks í Borgarbyggð.
Akstursþjónusta fyrir eldri borgara í Borgarbyggð
Akstursþjónusta er í boði fyrir íbúa Borgarbyggðar, 67 ára og eldri sem búa á eigin heimili og geta ekki keyrt sjálfir.
Félagsleg heimaþjónusta fyrir eldri borgara
Markmið með félagslegri heimaþjónustu er að efla íbúa til sjálfsbjargar og gera þeim kleift að búa sem lengst í heimahúsum.
Leiðbeiningar um móttöku á flöskum og dósum
Aldan starfar samkvæmt almennum reglum um móttöku á flöskum og dósum sem auðveldar starfsmönnum að veita viðskiptavinum betri og skjótari þjónustu.