Frá og með deginum í dag mun starfsfólk dósamóttökunnar ekki telja samdægurs, heldur þremur dögum eftir afhendingu sendinga. Þessar ráðstafanir eru gerðar í ljósi aðstæðna í samfélaginu og til þess að gæta að sóttvörnum.
Viðbrögð vegna hertra aðgerða – Covid 19
Í morgun ákvað ríkisstjórnin að herða aðgerðir vegna kórónuveirunnar og taka þær reglur gildi á hádegi á morgun, 31. júlí. Helstu breytingarnar eru þær að fjöldatakmarkanir fara úr 500 manns niður í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð heldur skylda.
Verum á varðbergi
Það hefur eflaust ekki farið framhjá landsmönnum að Covid-19 tilfellum hefur farið fjölgandi eftir að landamærin voru opnuð 15. júní s.l.
Fundur með fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð
Mánudaginn 11. maí n.k. kl. 09:00 er fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð boðið að taka þátt í samtali við Atvinnu-, markaðs og menningarmálanefnd, sveitarstjóra og byggðarráð á fjarfundi.
Opnunartími dósamóttöku Öldunnar verður með hefðbundnum hætti frá 4. maí n.k.
Tekið verður á móti dósum á opnunartíma dósamóttöku en vegna sóttvarna verður ekki talið fyrr en nokkrum dögum síðar.
Félagsstarf aldraða opnar aftur mánudaginn 4. maí
Félagsstarf aldraðra opnar aftur mánudaginn 4. maí 2020 kl. 13:00 – 16:00.
Þjónusta og starfsemi Borgarbyggðar eftir 4. maí
Þann 13. apríl s.l. staðfesti heilbrigðisráðherra tillögu sóttvarnalæknis að aflétta ákveðnar takmarkanir á samkomubanni eftir 4. maí.
Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð
Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.
Tónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar frestað
Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar hafa um nokkurra ára skeið staðið fyrir fjölsóttum tónleikum á sumardaginn fyrsta undir vinnuheitinu Að vera skáld og skapa.
Fyrstu aðgerðir Borgarbyggðar til viðspyrnu vegna Covid-19
Sveitarstjórn, sveitarstjóri og starfsmenn Borgarbyggðar hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að útbúa aðgerðaráætlun um hvernig megi koma til móts við bæði heimili og atvinnulífið á þessum erfiðum tímum.