Ákveðið hefur verið rýmka reglur sem gilda fyrir hóptíma í sal. Iðkendur sem skrá sig í hóptíma skuldbinda sig ekki til þess að mæta samfellt í fimm vikur. Nóg er að skrá sig einn tíma í einu en mikilvægt er að skrá sig og er það forsenda fyrir að fá að mæta í umræddan tíma.
Stuðningsfjölskyldur óskast
Félagsþjónusta Borgarbyggðar leitar að fólki sem er tilbúið til að gerast stuðningsfjölskylda.
Laus störf í stuðningsþjónustu (liðveislu)
Félagsþjónustan í Borgarbyggð auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur. Við leitum að einstaklingum sem náð hafa 18 ára aldri, óháð kyni.
Hnoðraból opnar á nýjum stað
Á föstudaginn fór fram formleg opnun leikskólans Hnoðrabóls í nýju húsnæði á Kleppjárnsreykjum. Starfsemi leikskólans var á tímabili á tveimur stöðum, á nýja staðnum á Kleppjárnsreykjum og á Grímsstöðum í Reykholtsdal en nú eru allir komnir undir sama þak.
Nýtt þjónustuver og breyttur opnunartími
Frá og með 18. janúar nk. tekur til starfa nýtt þjónustuver Borgarbyggðar.
Föstudagurinn Dimmi 2021 – Upplýsingar og sögur
Þann 15. janúar 2021 verður Föstudagurinn DIMMI haldinn í fimmta skiptið.
Bein útsending frá fundi sveitarstjórnar í fyrsta skipti
Í dag eru merk tímamót í sögu Borgarbyggðar. Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar í fyrsta skipti og gefst íbúum og öðrum gestum nú tækifæri til þess að fylgjast með sveitarstjórnarfundum í hljóði og mynd í rauntíma.
Hóptímar hefjast að nýju í íþróttahúsinu
Skipulagðir hóptímar í sal og líkamsræktarstöðinni hefjast að nýju með ströngum skilyrðum. Í hverju hóp mega vera að hámarki 20 manns, á fyrirfram ákveðnum tímum sem ákveðnir eru í samráði við forstöðumann íþróttamiðstöðva. Einkaþjálfarar og viðurkenndir íþróttakennarar sem hafa áhuga á að bjóða upp á slíka tíma skulu hafa samband við forstöðumann fyrir frekari upplýsingar í síma 433-7140.
Aðgerðir sem taka í gildi frá og með 13. janúar vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum frá og með 13. janúar.
Sérstakar húsaleigubætur
Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð að endurnýja þarf umsókn um áramót.