Skólaslit verða í Grunnskóla Borgarfjarðar þriðjudaginn 8. júní sem hér segir:
Afgreiðsla og þjónustuver ráðhússins lokar kl. 12:00, 4. júní.
Afgreiðsla og símsvörun Ráðhússins í Borgarbyggð lokar kl. 12:00 í dag, 28. ágúst.
Ert þú með viðburð 17. júní 2021?
Undirbúningur vegna hátíðarhalda stendur yfir en ljóst er að 17. júní hátíðin í ár verður með óhefðbundnu sniði líkt og í fyrra vegna fjöldatakmarkana.
Söfn og sýningar í Borgarbyggð
Nú í sumar ætla Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri, Safnahús Borgarfjarðar í Borgarnesi og Snorrastofa í Reykholti að taka höndum saman og auka aðgengi að sýningarstarfi sínu með sameiginlegum aðgangseyri.
Laust starf námsráðgjafa í Grunnskólanum í Borgarnesi
Grunnskólinn í Borgarnesi leitar eftir námsráðgjafa í 50% stöðuhlutfall.
Laus staða aðstoðarmatráðs við Grunnskólann í Borgarnesi
Grunnskólinn í Borgarnesi er heildstæður skóli með rúmlega 300 nemendur í 1.–10. bekk og tekur virkan þátt í skólasamfélagi Borgarbyggðar.
Hættustigi almannavarna aflétt vegna hættu á gróðureldum
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestri og eystri, hafa ákveðið að aflétta bæði hættu- og óvissustigi vegna hættu á gróðureldum á svæðinu.
Landsnet boðar til funda vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1
Í næstu viku hefur Landsnet boðað til funda með landeigendum vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1. Fundirnir eru tveir annars vegar þann 1. júní að Hótel Hamri í Borgarnesi og seinni fundurinn að Hótel Glym í Hvalfirði þann 3. júní.
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Vesturlands er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunar-verkefni á Vesturlandi. Uppbyggingarsjóðurinn er samkeppnissjóður. Auglýst er opinberlega eftir umsóknum og eru þær metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í samningi um Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 og þeim áherslum sem eru í reglum sjóðsins
Gaman saman í Klettaborg
Í blíðunni í gær hittist starfsfólk leikskólans Klettaborg eftir vinnu og lífgaði upp á útisvæði leikskólans með því að mála og búa til örvandi verkefni fyrir börnin okkar. Frábært framtak í góðum félagsskap og allir ánægðir með útkomuna.