Óskað er eftir leikskólakennara í fasta stöðu. Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf til notkunar á starfheitinu kennari með áherslu eða reynslu á leikskólastarfi. Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhald og byggja upp öflugt skólasamfélag.
Ósóttir dósamiðar (skilagjald fyrir drykkjarumbúðir)
Íbúar sem eiga ósótta dósamiða hjá dósamóttökunni eru beðnir um vitja þeirra í þessari viku, 21. – 24. júní.
Breyttur opnunartími í sundlauginni á Kleppjárnsreykjum
Opnunartími er sem hér segir:
Sirkussýning á Varmalandi 19. júní – Allra veðra von
Allra veðra von er nýsirkussýning Hringleiks þar sem sirkuslistin er notuð til að skoða tengsl mannsins við veðrið.
Opnunartími sundlauga 17. júní
Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi
Framkvæmdaleyfi fyrir göngustíg í Borgarnesi frá Klettaborg að Hrafnakletti
Tilkynning um útgáfu framkvæmdaleyfis í Borgarnesi, Borgarbyggð.
Ný flotbryggja í Borgarneshöfn
Á síðasta ári barst sveitarfélaginu ábending um að bæta aðstöðuna við höfnina í Borgarnesi, sem smábátaeigendur og aðra nýta til afþreyingar.
Græna fánanum flaggað á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi
Föstudaginn 4. júní sl. var Grænfánanum flaggað á bæði Kleppjárnsreykjum og Varmalandi.
Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína
Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra. Þættirnir verða sýndir á N4 en þar gefst kostur á að skyggnast inn í starfsemi tónlistarskólanna, grasrót tónlistarsköpunar í landinu.
Dagskrá – 17. júní
Hátíðarhöld á 17. júní í Borgarbyggð eru með breyttu sniði í ár vegna gildandi takmörkunum á samkomum. Fjölmargir viðburðir verða í boði samtímis vegna fjöldatakmarkana og til að virða fjarlægðarmörk.