Laus staða leikskólakennara í Hnoðraból

Óskað er eftir leikskólakennara í fasta stöðu. Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf til notkunar á starfheitinu kennari með áherslu eða reynslu á leikskólastarfi. Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhald og byggja upp öflugt skólasamfélag.

Ný flotbryggja í Borgarneshöfn

Á síðasta ári barst sveitarfélaginu ábending um að bæta aðstöðuna við höfnina í Borgarnesi, sem smábátaeigendur og aðra nýta til afþreyingar.

Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína

Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra. Þættirnir verða sýndir á N4 en þar gefst kostur á að skyggnast inn í starfsemi tónlistarskólanna, grasrót tónlistarsköpunar í landinu.

Dagskrá – 17. júní

Hátíðarhöld á 17. júní í Borgarbyggð eru með breyttu sniði í ár vegna gildandi takmörkunum á samkomum. Fjölmargir viðburðir verða í boði samtímis vegna fjöldatakmarkana og til að virða fjarlægðarmörk.