Borgfirskir höfundar ætla að kynna og lesa upp úr nýútkomnum bókum.
Dósamóttakan opnar á ný 1. nóvember
Móttaka fyrir skilagjaldaskyldar umbúðir opnar aftur í dag, 1. nóvember.
Laus staða skólaliða og starfsmann frístundar
Erum við að leita að þér?
Lausar stöður kennara við afleysingar
Erum við að leita að þér?
Atvinnusýning í Hjálmakletti laugardaginn 30. október nk.
Rótarýklúbbur Borgarness stendur fyrir atvinnusýningu í Hjálmakletti í Borgarnesi 30. október nk.
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 1. nóvember nk.
Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar mánudaginn 1. nóvember vegna námskeiða starfsmanna.
Fjör í vetrarfríi í Safnahúsinu
Bókasafnið ætlar að vera með sérstaka opnun í vetrarfríi grunnskólanna, fimmtudaginn 28. október, fötudaginn 29. október og 1. nóvember nk.
Félagsstarf aldraðra lokað vegna Covid-19
Vakin er athygli á því að félagsstarf aldraðra verður lokað út vikuna vegna Covid-19 smits.
Borgarnes til fyrirmyndar í öryggi barna og notkun öryggisbelta
Slysavarnafélagið Landsbjörg og Samgöngustofa gerðu könnun á öryggi barna í bílum við leikskóla á þessu ári. Könnunin var gerð við 50 leikskóla í 25 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 1.777 börnum kannaður.