Skipulagsauglýsingar í Borgarbyggð – 2015-02-09

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulög:   Gamli miðbærinn í Borgarnesi – breytt deiliskipulag Sveitarstjórn samþykkti 18. júni 2014 tillögu að deiliskipulagi fyrir gamla miðbæinn í Borgarnesi til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 16. júní 2014 og felur meðal annars í sér breytingu á byggingarmagni og gerð nýs samkomutorgs. Tillagan verður auglýst …

112 dagurinn í Borgarbyggð – 2015

Í tilefni 112 dagsins, sem er að venju þann 11. febrúar, munu viðbragðsaðilar á svæðinu taka höndum saman til að vekja athygli á starfsemi sinni og ítreka mikilvægi þess að þekkja númerið 112 og hlutverk þess. Í ár verður öryggi og velferð barna í öndvegi og mikilvægi þess að börn og ungmenni geti brugðist rétt við slysum og erfiðum aðstæðum. …

Lausar lóðir í Borgarbyggð

Borgarbyggð auglýsir íbúða- og iðnaðarlóðir lausar til umsóknar. Um er að ræða eftirtaldar lóðir: Íbúðarhúsnæði: 24 lóðir í Borgarnesi, 28 lóðir á Hvanneyri, 6 lóðir á Varmalandi, 3 lóðir í Reykholti, 4 lóðir í Ásbrún í Bæjarsveit, samtals 64 lóðir. Iðnaðar- og athafnalóðir: 18 lóðir í Borgarnesi, 2 lóðir á Hvanneyri. Samkvæmt gr. 39 í vinnureglum um úthlutun lóða í …

Breyttur opnunartími í ráðhúsi

  Í dag terkur gildi nýr opnunartími í ráðhúsi Borgarbyggðar. Framvegis verður ráðhúsið opið frá kl. 9.30 – 12.00 og kl. 12.30 – 15.00.  

Fundur hjá Snillingaforeldrum

Foreldrar barna með ADHD/ADD Fundur verður hjá Snillingaforeldrum fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.00 í fundarsal Ráðhúss Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 Borgarnesi. Drífa Björk Guðmundsdóttir, Dr. í sálfræði og ritari ADHD samtakanna verður með stutta fræðslu um þróun ADHD einkenna með áherslu á unglingsárin í byrjun fundar og síðan gefst tækifæri til spurninga og spjalls. Snillingaforeldrar er félagsskapur foreldra barna með ADHD/ADD. …

Íbúð til leigu í Borgarnesi – Íbúðalánasjóður

Íbúðalánasjóður auglýsir til leigu íbúð að Brákarbraut 4 í Borgarnesi Eignin eru auglýst á http://fasteignir.visir.is/ og http://www.mbl.is/leiga/ og hægt er að sækja um með því að senda inn umsókn á leiga@ils.is Þar á eingöngu að setja nafn eignar í subject, nafn umsækjanda, kt. og símanúmer í mailið. Eftir 2. febrúar verður unnið úr umsóknum og þeim svarað strax. Á meðan …

Borgarbyggð boðar til íbúafunda – breyttur fundartími í Logalandi

Fundarboð   Borgarbyggð boðar til þriggja íbúafunda í sveitarfélaginu, í Hjálmakletti, Lyngbrekku og Logalandi     Dagskrá Kynning á fjárhagsáætlun 2015 og þriggja ára áætlun Kynning á íþrótta- og tómstundaskólanum Önnur mál Skýrsla vinnuhóps um leikskólann Hnoðraból verður kynnt á fundinum í Logalandi.   Fundarstaðir og tími: …

Sorphirða og sorphirðudagatöl

Eins og íbúar Borgarbyggðar hafa orðið varir við hafa verið nokkrar tafir á sorphirðu undanfarið. Fyrir því eru nokkrar ástæður m.a. slæmt veður og sú óheppilega staða kom upp að þrír bílar biluðu á sama tíma og ekki reyndist unnt að fá “afleysingabíla” fyrir þá alla meðan á viðgerð stóð. Nú er reiknað með að það taki fram í miðja …

Áfram Borgarbyggð!

                          Næstkomandi föstudagskvöld mætir lið Borgarbyggðar enn og aftur í spurningakeppnina Útsvar á RUV. Borgarbyggð komst áfram í 16 liða úrslit þegar liðið sigraði lið Skagastrandar í nóvember. Nú etja þau kappi við lið Seltjarnarness og það lið sem ber sigur úr býtum fer áfram í átta liða …