Borgarbyggð boðar til íbúafunda – breyttur fundartími í Logalandi

janúar 26, 2015

Fundarboð

 

Borgarbyggð boðar til þriggja íbúafunda í sveitarfélaginu,

í Hjálmakletti, Lyngbrekku og Logalandi

 

 

Dagskrá

Kynning á fjárhagsáætlun 2015 og þriggja ára áætlun

Kynning á íþrótta- og tómstundaskólanum

Önnur mál

Skýrsla vinnuhóps um leikskólann Hnoðraból verður kynnt á fundinum í Logalandi.

 

Fundarstaðir og tími:

Mánudaginn 26. janúar kl. 20.30. Hjálmaklettur

Miðvikudaginn 28. janúar kl. 20.30. Lyngbrekka

Fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30. Logaland

 

Athugið að áður auglýstum fundartíma í Logalandi hefur verið breytt og íbúafundurinn færður frá þriðjudegi yfir á fimmtudag.

 

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér þessi mikilvægu málefni. Kaffi á könnunni!

Sveitarstjóri

 

Share: