Menntamálaráðherra og fulltrúar Heimilis og skóla í heimsókn

Menntamálaráðherra kom ásamt fríðu föruneyti í heimsókn í Grunnskólann í Borgarnesi í gær. Tilefnið var að Foreldrafélag skólans fékk í fyrra foreldraverðlaun samtakanna Heimili og skóli. Verðlaun þessi eru veitt til eins verkefnis eða viðfangsefnis hverju sinni. Sérstök dómnefnd vinnur úr tilnefningum til verðlaunanna og byggjast niðurstöður hennar á greinargerðum og rökstuðningi þeirra aðila sem sendu tilnefningar. Verðlaunin voru veitt …

Fundur sveitarstjórnar nr. 136

  Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 11. febrúar 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ 1. Skýrsla sveitarstjóra. 2. Fundargerð sveitarstjórnar 14.01. (135) 3. Fundargerðir byggðarráðs 21.01, 28.01, 04.02. (365, 366, 367) 4. Fundargerðir fræðslunefndar 26.01. (138) 5. Fundargerð Umhverfis – skipul. og landb.n. 03.02, 09.02 (28, 29) 6. Fundargerðir velferðarnefndar04.02. (58) …

Borgarbraut 55,57 og 59 tillaga að breytingu á gildandi deiliskipulagi

Í auglýsingu er breyting á gildandi deiliskipulagi fyrir Borgarbraut 55, 57 og 59. Frestur til að skila inn athugasemdum vegna tillögunnar er til 29. janúar 2016. Heildar fermetrafjöldi tillögu að breyttu deiliskipulagi er 7.960 m2 en er 8000 m2 en í gildandi deiliskipulagi. Með ákvæði um bílakjallara hækkar heildar byggingarmagn í 9.500 m2.   Kynning skipulagshöfundar má lesa hér   …

STUÐNINGSFJÖLSKYLDUR – STUÐNINGUR VIÐ BÖRN

Félagsþjónusta Borgarbyggðar leita að fólki sem er tilbúið til að gerast stuðningsfjölskylda. Hlutverkið felst í að taka barn/börn inn á heimilið t.d. yfir helgi. Um er að ræða börn með fötlun eða börn sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður. Við leitum að fólki sem er fært um að skapa öruggar aðstæður með hlýju og nærgætni en skýrum mörkum. Þeir sem …

Norðurljós – Ómar Örn sýnir í Safnahúsi

Nýhafið starfsár Safnahúss 2016 er helgað listrænni ljósmyndun í héraði og er fyrsta verkefnið í þeim anda sýning á ljósmyndum eftir Ómar Örn Ragnarsson sem er búsettur í Borgarnesi og rekur þar verslunina Tækniborg. Verður sýningin opnuð laugardaginn 23. janúar kl. 13.00.   Heiti sýningarinnar er Norðurljós og vísar það til myndefnisins, en myndirnar hefur Ómar tekið í Borgarnesi og …

Íþróttamaður Borgarfjarðar 2015-2

Nú á laugardaginn sl. fór fram kjör íþróttamanns Borgarfjarðar 2015 og var það Helgi Guðjónsson knattspyrnumaður sem hlaut titilinn annað árið í röð. 14 voru tilnefndir í kjörinu og voru það: Aðalsteinn Símonarson fyrir akstursíþróttir, Anton Elí Einarsson og Arna Jara Jökulsdóttir fyrir dans, Arnar Smári Bjarnason fyrir frjálsar íþróttir, Birgitta Dröfn Björnsdóttir fyrir dans, Daði Freyr Guðjónsson og Marta …

Álagning fasteignagjalda í Borgarbyggð 2016

Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2016. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ára og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar eru aðgengilegir á „mínum síðum“ á netsíðunni www.Island.is. Einnig geta þeir sem þess óska haft samband við skrifstofu Borgarbyggðar og fengið senda álagningarseðla í pappírsformi. Gjalddagar eru tíu, sá fyrsti …

Skýrsla sveitarstjóra 14. janúar

Kolfinna Jóhannesdóttir flutti skýrslu sveitarstjóra á fundi sveitarstjórnar 14. janúar. Í máli sínu fór hún yfir nokkur þau verkefni sem unnið hefur verið að að undanförnu. Fundargerð sveitarstjórnar er hægt að nálgast á vef Borgarbyggðar. Skýrsluna má nálgast hér.  

Skemmtilegt samstarf leik – grunnskóla.

Í vikunni kom 5.bekkur úr Grunnskóla Borgarfjarðar, Kleppjárnsreykjadeild í heimsókn í leikskólann Hnoðraból og tóku elstu börn leikskólans á móti þeim. Börnin kynntu sig öll og við tók dagskrá þar sem börnunum var skipt í þrjá hópa. Hóparnir fóru í stafaleik, 5.bekkingar lásu frumsamdar sögur og að lokum settu allir handarfarið sitt á vináttuhring. Hann táknar samstarf og vináttu milli …