Fundur sveitarstjórnar nr. 136

febrúar 9, 2016
 
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 11. febrúar 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.
DAGSKRÁ
1. Skýrsla sveitarstjóra.
2. Fundargerð sveitarstjórnar 14.01. (135)
3. Fundargerðir byggðarráðs 21.01, 28.01, 04.02. (365, 366, 367)
4. Fundargerðir fræðslunefndar 26.01. (138)
5. Fundargerð Umhverfis – skipul. og landb.n. 03.02, 09.02 (28, 29)
6. Fundargerðir velferðarnefndar04.02. (58)
7. Fundargerð Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar. 21.01. (16)
Borgarnesi 09.02. 2016
Kolfinna Jóhannesdóttir
sveitarstjóri
 

Share: