Nám samhliða starfi

Tuttugu starfsmenn  skóla stunda nám samhliða starfi með styrk frá Borgarbyggð Tuttugu starfsmenn   skóla stunda nám samhliða starfi í vetur. Þeir fá styrk frá Borgarbyggð sem felst í því að starfsmennirnir og kennararnir halda launum þann tíma sem þeir sækja staðbundnar námslotur og vettvangsnám. Á það við um starfsmenn sem stunda nám á námsbraut framhaldsskóla á skólaliðabraut, starfsmenn sem …

Varnaðarorð fyrir jólin

Ágæti lesandi! Átt þú slökkvitæki, er það í lagi og hvenær var það síðast yfirfarið? Reykskynjarar eru mjög örugg og ódýr líftrygging! Reykskynjarar hafa um 10 ára líftíma, eftir það skipta þeim út fyrir nýja. Eldvarnateppi eiga að vera aðgengileg í hverju eldhúsi! Farið yfir rafmagnssnúrur og fjöltengi og fleygið því sem lélegt er. Farið varlega með opin eld og …

Ljósberinn til N1

Eins og fram hefur komið var viðurkenningin Ljósberinn afhent á Sauðamessu sem fram fór í Borgarnesi 1. október síðastliðinn. Viðurkenningin er afhent þeim fyrirtækjum og stofnunum í Borgarbyggð sem veita einstaklingum með fötlun atvinnu. Alls voru það sex fyrirtæki sem fengu viðurkenningu þetta árið. Eitt þeirra var N1 í Borgarnesi.  Herdís Jónsdóttir, stöðvarstjóri átti ekki heimangengt á Sauðamessu, en veitti …

148. fundur sveitarstjórnar

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR  FUNDARBOÐ  148. FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. desember 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 10.11.             (147) Fundargerðir byggðarráðs 17.11, 24.11, 01.12.             (395.396.397) Fundargerð fræðslunefndar 14.11, 06.12.                         (148. 149) Fundargerð umhverfis – skipulags og landb.n. 7.12. (42) Fundargerð Velferðarnefndar 1.12   …

Húsnæðisbætur 2017

Um næstu áramót hætta sveitarfélög að greiða húsaleigubætur. Í stað þeirra koma húsnæðisbætur sem verða greiddar af ríkinu – Vinnumálastofnun. Þegar hefur verið opnuð heimasíða: www.husbot.is þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar og er búið að opna fyrir umsóknir. Ennfremur er þar að finna eyðublöð til útfyllingar fyrir þá sem ekki er hafa tök á því að sækja um rafrænt. …

Opið hús í Öldunni

Við ætlum að vera með opið hús 9.des næst komandi frá 13-15. Hægt að versla kerti, jólapokana okkar vinsælu og margt fleira. Við erum ekki með posa á staðnum. Endilega komið og kíkið í kaffi og smákökur. Aldan Brákarbraut 25

Laus störf í Andabæ

Leikskólakennari 100% staða Leikskólinn Andabær Hvanneyri óskar eftir áhugasömum leikskólakennara til starfa. Staðan er laus nú þegar. Umsóknarfrestur er til 14. desember 2016. Helstu verkefni eru að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara. Hæfnikröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í samskiptum Frumkvæði í starfi Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Stundvísi Góð íslenskukunnátta Umsóknir skulu sendar rafrænt á  sigurdurs@borgarbyggd.is   ———————————————————– Ræsting Leikskólinn Andabær Hvanneyri Leikskólinn …

Þórðargata – Kveldúlfsgata

Fallið hefur verið frá þeirri ákvörðun að loka tengingunni af Þórðargötu inn á Kveldúlfsgötu. Því er búið að fjarlægja allar hindranir og er leiðin aftur opin.

Málþing um ferðaþjónustu

Málþing um ferðaþjónustu var haldið í Hjálmakletti 23. nóv. s.l. Fór það vel fram og var árangursríkt en milli 30 – 40 manns tóku þátt.

Umf Skallagrímur 100 ára

Skallagrímur 100 ára Ungmennafélagið Skallagrímur í Borgarnesi fagnar 100 ára afmæli á þessu ári.  Félagið var formlega stofnað 3 desember 1916.  Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá stofnun félagsins og starfsemi þess tekið breytingum í áranna rás.  Í dag eru fimm deildir starfandi innan félagsins: sunddeild, knattspyrnudeild, körfuknattleiksdeild, badmintondeild og leikdeild.  Lengi vel var einnig starfandi frjálsíþróttadeild en hún …