Opið hús í Öldunni

desember 1, 2016
Featured image for “Opið hús í Öldunni”

Við ætlum að vera með opið hús 9.des næst komandi frá 13-15. Hægt að versla kerti, jólapokana okkar vinsælu og margt fleira. Við erum ekki með posa á staðnum.

Endilega komið og kíkið í kaffi og smákökur.

Aldan Brákarbraut 25


Share: