Nemendur Grunnskóla Borgarfjarðar stóðu sig vel í lestraráskorun

Fyrir jól tóku nemendur í 5. 6. og 7. Bekk Grunnskóla Borgarfjarðar þátt í lestraráskoruninni „100 bækur“. Lestraráskorunin er haldin á hálfs árs fresti og er markmiðið að þeir nemendur sem taka þátt eiga að ná því markmiði að lesa hundrað bækur innan ákveðins tíma. Í 5.-7.bekk í Grunnskóla Borgarfjarðar voru þrír nemendur sem náðu þessum áfanga. Tveir nemendur voru …

Matráður óskast á leikskólann Andabæ á Hvanneyri

Laust er til umsóknar starf matráðs við leikskólann Andabæ. Um er að ræða 100% stöðu frá 23. apríl 2018. Í starfinu felst umsjón með mötuneyti leikskólans. Borgarbyggð er heilsueflandi samfélag sem leggur áherslu á holla næringu í þeim stofnunum sem sveitarfélagið rekur. Helstu verkefni: að elda og framreiða mat í matar- og kaffitímum, að sjá um innkaup, frágangur og þrif auk …

Plast og sóun

„Egla tekur til hendinni“  er umhverfisverkefni hjá Borgarbyggð en markmiðið með því verkefni er að draga úr notkun plasts og minnka sóun. Í samstarfi við UMÍS Environice ehf. í Borgarnesi, sem er ráðgjafarfyrirtæki í umhverfismálum,  og kvenfélög í héraði, hefur verið ákveðið að bjóða upp á fræðsluerindi   um plast og sóun. Um  er að ræða u.þ.b. klukkustundar langan fyrirlestur og …

Hundrað ár frá fyrsta bílnum

Ný örsýning hefur verið sett upp í Safnahúsi með fróðleik og ljósmyndum úr lífi Magnúsar Jónassonar, sem eignaðist fyrsta bílinn sem kom í Borgarnes fyrir hundrað árum. Magnús var fæddur árið 1894, á Galtarhöfða í Norðurárdal. Hann fór ungur að heiman til Reykjavíkur og lærði þar á bíl frostaveturinn mikla 1917-1918. Hann lauk prófinu í febrúar 1918 og eignaðist sama …

Laus staða skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar

Borgarbyggð auglýsir starf skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogafærni, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna sýn og er tilbúin til að leiða starfsstöðvar skólans inn í framtíðina. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. júní 2018. Grunnskóli Borgarfjarðar er starfræktur á þremur starfsstöðvum, á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Nemendur eru …

Opnun tilboða í viðbyggingu GB

Tilboð í viðbyggingu og endurbætur á Grunnskólanum í Borgarnesi voru opnuð hjá Ríkiskaup þriðjudaginn 6. mars sl. Einungis eitt tilboð barst í verkið. Það var frá Eiríki J. Ingólfssyni húsasmíðameistara í Borgarnesi. Tilboðið hljóðaði upp á 818,5 m.kr. Kostnaðaráætlun verksins var upp á 689,6 m.kr. Tilboðið var því 18,7 % yfir kostnaðaráætlun. Tilboðið verður tekið til skoðunar og lagt mat …

167. fundur sveitarstjórnar

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR  FUNDARBOÐ   FUNDUR  Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. mars 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.    DAGSKRÁ   Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 8.2                         (166) Fundargerðir byggðarráðs 15.2., 22.2., 1.3.                         (442, 443, 444) Fundargerð fræðslunefndar 20.2.                         (166) Fundargerð velferðarnefndar 2.3.                         (81) Fjallskilanefnd Borgarbyggðar 5.3 …

Bjargsland II – breyting aðalskipulags, lýsing

Skipulagsauglýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 166. fundi sínum þann 8. febrúar 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulagslýsingu: Bjargsland II í Borgarnesi – Lýsing á breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022. Gera þarf breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi fyrir Bjargsland II, í Borgarnesi, sem samþykkt var í sveitarstjórn Borgarbyggðar 30. nóvember 2006 og auglýst í …

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi

Frístund í Borgarnesi óskar eftir frístundarleiðbeinanda. Markhópur frístundar eru börn í 1.-4. bekk og er frístund starfrækt eftir hefðbundinn skóladag hjá börnunum. Í boði er hlutastarf þar sem unnið er virka daga frá 13:15-15:30. Hæfniskröfur: Reynsla af vinnu með börnum æskileg Góð færni í mannlegum samskipum Sjálfstæð vinnubrögð Umsækjendur þurfa að sýna fram á hreint sakavottorð. Viðkomandi þarf að geta …

Farsæl efri ár í Borgarbyggð

Samráðsfundir um framtíðarstefnu Borgarbyggðar í málefnum aldraðra voru haldnir í félagsstarfi aldraðra að  Borgarbraut 65a og í félagsheimilinu Brún. Voru fundirnir haldnir í samstarfi Eldri borgara ráðs, Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum, Félags eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni og Velferðarnefndar Borgarbyggðar. Markmið samráðsfundanna var að leita svara við því hvernig stuðla megi að farsælum efri árum íbúa Borgarbyggðar. Góð mæting …