Þann 21. desember var undirritaður samningur milli Borgarbyggðar og Menntaskóla Borgarfjarðar vegna aðgengis stofnana sveitarfélagsins að Kviku – skapandi rými í MB. Það voru þeir Bragi Þór Svavarsson skólameistari MB og Hlöðver Gunnarsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sem skrifuðu undir samninginn.
Breytingar í slökkviliðinu
Þann 1. apríl nk. verða starfsmannabreytingar í Slökkviliði Borgarbyggðar. Bjarni K Þorsteinsson slökkviliðsstjóri til 23 ára mun færast úr því starfi og taka við stöðu aðstoðarslökkviliðsstjóra og verkefnastjóra. Heiðar Örn Jónsson núverandi aðstoðarslökkviliðsstjóri og eldvarnarfulltrúi mun taka við starfi slökkviliðsstjóra, er þetta gert með fullri sátt og samlindi þeirra félaga beggja.
Innilaugin opnar í Borgarnesi
Vakin er athygli á því að innilaugin í Borgarnesi opnar á morgun 23. desember.
Borgarbyggð fagnar nýburum sveitarfélagsins
Það er alltaf mikið fagnaðarerindi þegar nýburar fæðast í sveitarfélagið. Borgarbyggð tók upp þann sið árið 2019 að færa nýburum og foreldrum þeirra svokallaðan Barnapakka. Verkefnið hefði aldrei geta orðið að veruleika ef ekki væri fyrir þá styrktaraðila sem verkefnið er í samstarfi við.
Samverudagatal – jólabingóspjöld
Hér má nálgast jólabingóspjöld.
Sundlaugin í Borgarnesi lokar vegna kuldatíðar
Veitur hafa óskað eftir því að lokað verði fyrir sundlaugina í Borgarnesi vegna kuldatíðar.
Aldan lokar í dag 19. desember kl. 13:00
Vakin er athygli á því að Aldan lokar í dag 19. desember kl. 13:00 vegna starfsmannaskemmtunar.
Tafir í sorphirðu næstu daga
Vakin er athylgi á því að vegna veikinda náðist ekki að klára sorphirðu í dreifbýli fyrir helgi og vegna veðurs er ekki hægt að hefja sorphirðu fyrr en verður gengur niður.
Opnunartímar um jól og áramót 2022
Almennur opnunartími er hefðbundinn fyrir utan eftirfarandi daga: