Heilsueflandi samfélag – Borgarbyggð og Menntaskóli Borgarfjarðar bjóða upp á tvo viðburði í næstu viku, 20 . febrúar og 24. febrúar nk.
Viðburðardagatal – Safnahús Borgarfjarðar
Verið velkomin á fjölbreytta viðburði á vegum Safnahús Borgarfjarðar.
Allir viðburðirnir eru kynntir sérstaklega hér í dagskránni.
Dósamóttakan lokar kl. 14:00 í dag 14. febrúar
Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnar lokar kl. 14:00 í dag, þriðjudaginn 14. febrúar vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Starfsmaður óskast við sundlaugina í Borgarnesi frá 30. maí til 31. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf þar sem unnið er í vaktavinnu og unnið þriðja hver helgi.
Skiptimarkaður í Safnahúsinu
Er ekki búið að finna búning fyrir öskudaginn?
Íbúar hvattir til að huga að niðurföllum
Slökkvilið Borgarbyggðar biður íbúa að huga að niðurföllum á götum þéttbýla í snjóleysingum til að minnka vatnselg.
236. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
236. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 9.febrúar 2023 og hefst kl. 16:00.
Röskun á skólahaldi vegna óveðurs
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á öllu landinu lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs sem framundan er.
Tilfærsla þjóðvegarins – hvar er málið statt?
Síðustu daga og vikur hefur farið fram umræða um staðsetningu þjóðvegarins við Borgarnes. Sú umræða hefur verið á vettvangi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, meðal íbúa sveitarfélagsins og fleiri landsmanna.