Röskun á skólahaldi vegna óveðurs

febrúar 7, 2023
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á öllu landinu hafa lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs þriðjudaginn 7. febrúar.

 

Í gær var tekin ákvörðun um að fresta skólahaldi í Grunnskóla Borgarfjarðar og í Grunnskólanum í Borgarnesi til kl. 10:00 í dag. 

 

Foreldrar og forráðamenn eru beðin um að fylgjast með vel með tölvupósti ef breytingar verða.

 

Íbúar eru beðnir um að sýna aðgát og fara varlega.


Share: