Við erum að leita eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að koma inn í sumar og vera með skemmtileg og fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 10-13 ára.
Dósamóttakan opnar með takmörkunum
Áætlað er að opna fyrir móttöku tvo daga í viku tímabilið 20. – 30. apríl. Opið verður á mánudag frá kl. 08:00-16:00 og þriðjudag frá 08:00-12:00
Hvernig er að reka fyrirtæki í Borgarbyggð?
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.
Tónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar frestað
Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar hafa um nokkurra ára skeið staðið fyrir fjölsóttum tónleikum á sumardaginn fyrsta undir vinnuheitinu Að vera skáld og skapa.
Fyrstu aðgerðir Borgarbyggðar til viðspyrnu vegna Covid-19
Sveitarstjórn, sveitarstjóri og starfsmenn Borgarbyggðar hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að útbúa aðgerðaráætlun um hvernig megi koma til móts við bæði heimili og atvinnulífið á þessum erfiðum tímum.
Starfsfólk óskast í búsetuþjónustu fatlaðra í Borgarnesi
Störfin sem um ræðir felast í sumarafleysingum og einnig er 20% framtíðarstarf í boði sem unnið er aðra hverja helgi. Störfin felast í að aðstoða fólk með fötlun, í daglegu lífi, inni á heimilum þess og úti í samfélaginu.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna eftir páska
Nú er ljóst að búið er að framlengja samkomubanni til 4. maí og hefur það áhrif á fyrirkomulag skólahalds og frístundar eftir páska. Forgangslisti Almannavarna vegna neyðarstigs er í gildi og hefur verðið unnið að skipulagi skólastarfs samkvæmt honum.
Hugmyndir fyrir páskafríið – kveðja frá foreldrafélögum leik- og grunnskóla
Nú er langþráð páskafrí runnið upp! Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum, er mælst til þess að fólk ferðist innanhús um páskana, því er tilvalið að rifja upp gamla takta við spilamennsku og um leið eiga góða stund með fjölskyldunni. Reglur fyrir öll gömlu, góðu spilin má finna hér
Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki.
Veist þú um barn í vanda?
Á álagstímum hjá fjölskyldum aukast líkur á að börn verði fyrir ofbeldi og/eða vanrækslu.