Fasteignagjöld.

Fasteignagjöld Vakin er athygli á því að verið er að taka í notkun nýtt bókhaldkerfi. Komið hefur upp kerfisvilla sem veldur því að reikningar vegna fasteignagjalda hafa borist sumum tvisvar sinnum. Unnið er að lausn. Mun annar reikningurinn detta út hjá fasteignaeigendum þegar búið er að laga villuna. Ef greitt hefur verið tvisvar sinnum mun það verða leiðrétt. Beðist er …

Samfélagsbrú Borgarbyggðar

Samfélagsbrú Borgarbyggðar Akstursleið: Bifröst-Borgarnes/Borgarnes-Bifröst. Samfélagsbrú er tilraunaverkefni til 6 mánaða um akstur á milli Bifrastar og Borgarnes. Tímatafla rútu er efftirfarandi: Mánudagar: Frá Bifröst kl.08:55 og frá Borgarnesi kl.12:00 Þriðjudagar;Frá Bifröst kl.12:30 og frá Borgarnesi kl.17:00 Miðvikudagar: Frá Bifröst kl.08:55 og frá Borgarnesi kl.12:00 fimmtudagar: Frá Bifröst kl.12:30 og frá Borgarnesi kl.17:00 Föstudagar: Frá Bifröst kl.14:00 og frá Borgarrnesi kl. …

Brjóstaskimun í Borgarnesi 17.-21. og 26.-28. febrúar.

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Borgarnesi dagana 17. – 28. febrúar / 17 – 28 Luty   Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið vorið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan. Með brjóstaskimun er hægt að greina brjóstakrabbamein á …

Rafmagnsbilun á Mýralínu.

Rafmagnsbilun er í gangi Mýrarlínu frá Ferjubakka að Hítardal , verið er að leita að bilun. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof

Ungmennaráð Borgarbyggðar á Nordic Baltic Youth Summit.

Dagana 27. – 28. september fór fram ráðstefnan Nordic Baltic Youth Summit í Vilníus í Litháen. Ráðstefnan var haldin af Norrænu ráðherranefndinni í samstarfi við LiJOT, Ungmennaráð Litháens og LSU, Landsráð sænskra barna- og ungmennasamtaka. Markmið ráðstefnunnar var að styrkja tengsl og efla til samstarfs milli ungmenna á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum. Fulltrúar komu frá Danmörku,Íslandi, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Noregi, …