Rafmagnslaust verður við Brákarbraut 17-29 þann 4.12.2024 frá kl 12:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Fundur um íbúðauppbyggingu og framtíðarhorfur.
Vekjum athygli á fundi HMS og Samtaka iðnaðarins í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaganna. Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur – Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
Ungmennaráð Borgarbyggðar á Nordic Baltic Youth Summit.
Dagana 27. – 28. september fór fram ráðstefnan Nordic Baltic Youth Summit í Vilníus í Litháen. Ráðstefnan var haldin af Norrænu ráðherranefndinni í samstarfi við LiJOT, Ungmennaráð Litháens og LSU, Landsráð sænskra barna- og ungmennasamtaka. Markmið ráðstefnunnar var að styrkja tengsl og efla til samstarfs milli ungmenna á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum. Fulltrúar komu frá Danmörku,Íslandi, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Noregi, …
Tilmælum til íbúa í Borgarnesi um að sjóða drykkjarvatnið er aflétt./ Boil water advisory lifted in Borgarnes
Niðurstöður sýnatöku úr vatninu frá Seleyri þann 3.október sýna að engar skaðlegar örverur greindust í neysluvatninu. The results from water sampling at Seleyri on October 3rd show that no harmful microorganisms were detected in the drinking water. Nánari upplýsingar frá Veitum
- Page 2 of 2
- 1
- 2