Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 151 FUNDARBOÐ fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 2. febrúar 2017 og hefst kl. 13:00 Dagskrá: Fundargerð 1. 1701009F – Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 45 1.1 1701180 – Grunnskólinn í Borgarnesi – breyting á aðalskipulagi 2010-2022 1.2 1604104 – Grunnskólinn í Borgarnesi – deiliskipulag 1.3 1701132 – …
Kennsluráðgjöf í upplýsinga- og tæknimennt
Borgarbyggð hefur samið við Hjálm Dóra Hjálmsson ráðgjafa hjá Þekkingu hf. um að veita kennurum í grunnskólum Borgarbyggðar ráðgjöf og fræðslu í upplýsinga- og tæknimennt á árinu 2017. Á sl. tveimur árum hefur tölvubúnaður skólanna verið endurnýjaður og spjaldtölvum bætt úrvalið. Megintilgangur kennslu í upplýsinga- og tæknimennt í grunnskólum er að efla upplýsinga- og miðlalæsi nemenda og hjálpa þeim að …
Heyrúlluplast
Af óviðráðanlegum orsökum hefur söfnun á heyrúlluplasti hjá bændum tafist, en gert er ráð fyrir að hún hefjist á morgun fimmtudag. Enn er því svigrúm til að panta þjónustuna. Nánari upplýsingar veitir Gunnar hjá Íslenska gámafélaginu í s. 840 5847.
Allir lesa
FRÁBÆR BYRJUN ALLIR LESA Allir lesa, landsleikur í lestri, hefur farið gífurlega vel af stað og eru þegar um 1.400 virkir lesendur skráðir á vefinn. Keppendur hafa lesið í samtals 4850 klukkustundir, eða 202 daga á þeim fimm dögum sem liðnir eru af keppninni. Konur eru þar í miklum meirihluta allirlesa.is, alls 79.1%, karlar aðeins 19.8% og 1.1% notenda velja …
Viðlagatrygging Íslands
„Viðlagatrygging Íslands (VTÍ ) heimsótti Borgarbyggð í síðustu viku, en heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ. Fundarmenn áttu góðar og markvissar samræður um vátryggingavernd mannvirkja í eigu sveitarfélagsins og um mikilvægi þess að skráð verðmæti þeirra sé uppfært reglulega til að …
Komst í úrslit í Vox Domini
Síðastliðna helgi stóð Félag íslenskra söngkennara (Fís) fyrir söngkeppni „Vox Domini“ og komu þar fram nemendur og söngvararar í klassískum söng. Þetta er í fyrsta sinn sem Fís stendur fyrir slíkri keppni. Lengra komnum söngvurum sem eru að feta sín fyrstu spor á söngferlinum og einnig nemendum sem hafa lokið grunnprófi eiga þess kost að taka þátt í keppni þessari. Unnur …
Vetrarþjónusta í uppsveitum Borgarbyggðar
Byggðarráð Borgarbyggðar fjallaði um vetrarþjónustu Vegagerðarinnar í uppsveitum Borgarfjarðar á fundi sínmum þann 12. janúar s.l. og var eftirfarandi ályktun samþykkt. „Á undanförnum árum hefur átt sér stað mikil uppbygging ferðaþjónustu í uppsveitum Borgarbyggðar. Aðsókn ferðafólks að þessu svæði hefur stóraukist og á það jafnt við um sumar og vetur. Tugir þúsunda koma í Íshellinn í Langjökli og fer aðsókn …
Söfnun á heyrúlluplasti 30. jan. – 3. febrúar
Íslenska gámafélagið sækir heyrúlluplast til bænda dagana 30. janúar – 3. febrúar. Líkt og undanfarið hefst söfnunin í vestanverðu sveitarfélaginu og síðari hluta vikunnar verður bíllinn á ferð í uppsveitum Borgarfjarðar. Allir þeir sem vilja láta sækja plast til sín eru beðnir að senda upplýsingar um nafn, heimilisfang og símanúmer beint til Gunnars hjá Íslenska Gámafélaginu á netfangið gunnarh@igf.is eða …
Hvernig sérðu Borgarnes fyrir þér í framtíðinni?
Þann 22. mars 2017 verða liðin 150 ár frá því að Kristján VIII Danakonungur undirritaði löggildingarskjal þess efnis að Borgarnes hlyti stöðu sem löggiltur verslunarstaður. Í skjalinu er kveðið á um að heimilt sé að reisa sölubúðir og reka verslun við Brákarpoll allt árið. Af þessu markast afmæli staðarins. Sveitarstjórn Borgarbyggðar mun minnast þessara tímamóta með hátíðarfundi á afmælisdaginn. Hátíðarnefnd …