151. fundur sveitarstjórnar

febrúar 2, 2017
Featured image for “151. fundur sveitarstjórnar”

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 151

FUNDARBOÐ

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 2. febrúar 2017 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

 

Fundargerð
1.   1701009F – Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 45
1.1 1701180 – Grunnskólinn í Borgarnesi – breyting á aðalskipulagi 2010-2022
1.2 1604104 – Grunnskólinn í Borgarnesi – deiliskipulag
1.3 1701132 – Borun eftir köldu vatni, Steindórsstaðir – framkvæmdaleyfi, SS04
1.4 1611384 – Sorphirðuútboð 2017
1.5 1609111 – Miðsvæði Borgarnes – breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022
1.6 1609112 – Borgarbraut 55 – 59, breyting á deiliskipulaginu frá árinu 2007

1. febrúar 2017

Gunnlaugur A. Júlíusson, sveitarstjóri.

 


Share: