- Starfsmaður óskast í 100% afleysingastarf vegna fæðingarorlofs í 4 mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan mars n.k. og starfað til lok ágústmánaðar 2016.
- Starfsmaður óskast í 100% starf, viðkomandi þarf að geta byrjað um miðjan mars.Ráðið er tímabundið í stöðuna fram til 5. júlí 2016.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi áhuga á að starfa með börnum og búi yfir færni í mannlegum samskiptum.
Leikskólinn Hnoðraból er tveggja deilda leikskóli. Þar eru að jafnaði 25 börn á aldrinum 18 mánaða til 5 ára og 7 starfsmenn.
Upplýsingar um starfið veitir Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir leikskólastjóri (sjofn@borgarbyggd.is) eða í síma 433-7180/862-0064.