Vefsjónvarp Grunnskóla Borgarfjarðar

febrúar 18, 2010
Í dag, fimmtudaginn 18. febrúar verður bein útsending á vefsjónvarpi Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum. Um útsendinguna sjá krakkar í fjölmiðlahópi í vali eldri nemenda. Þar má heyra fréttir úr skólalífinu, viðtöl, myndbönd og leiknar auglýsingar.
Útsending hefst kl. 13:30 á slóðinni, http://www.gbf.is/tv
Það er Nepal, sem varpar efninu út.
 

Share: