Skilaboð v. póstlista

maí 25, 2018

NÝ LÖGGJÖF UM PERSÓNUVERND TEKIN UPP  Í EVRÓPU ÞANN

  1. MAÍ 2018 OG ÖÐLAST GILDI Á íSLANDI Í SUMAR.

Þú ert skráð/ur á póstlista okkar vegna frétta aðildar þinnar að

heimasíðu Borgarbyggðar. Allir sem skráðir eru á póstlistann hafa skráð sig þar

sjálfir og óskað með þeim hætti eftir að fá fréttir og aðrar tilkynningar sendar

um starfsemi sveitarfélagins.

Í dag, föstudaginn 25. maí, taka gildi ný persónuverndarlög (GDPR) sem

skerpa enn frekar á vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu

persónuupplýsinga og um frjálsa fjölmiðlun slíkra upplýsinga.

Við fögnum því ef þú vilt halda áfram á fá sendar frá okkur

fréttir og tilkynningar en til að framfylgja reglugerð þessari

bendum við á að kjósir þú að afskrá þig er það gert með

einföldum hætti neðst í þessum pósti. Verði netfang þitt ekki

afskráð er litið á það sem áframhaldandi samþykki fyrir

núverandi skráningu.

Með kærri kveðju,

Starfsfólk Borgarbyggðar


Share: