Yoga fyrir eldri borgara og öryrkja

september 12, 2016
Featured image for “Yoga fyrir eldri borgara og öryrkja”

Áfram verða  léttar yogaæfingar í félagsstarfinu í Borgarnesi. Tímarnir verða á fimmtudögum kl. 13:00 – 14:00 í salnum á Borgarbraut 65a.

Fyrsti tími í haust verður 15. september nk.

Verð kr. 200 fyrir stakan tíma, kr. 700 fyrir mánuðinn eða kr. 1.800 fyrir allt tímabilið

( greiðist hjá Elínu í félagsstarfinu).

Yogakennari Erla Kristjánsdóttir.


Share: