Rótarýhreyfingin hélt upp á 100 ára afmæli
Rotarý alheimshreyfingarinnar í Óðali á dögunum.
Stjórnarmenn í Rótarýklúbbnum afhenda gjöfina |
Fundurinn var öllum opinn.
Snorri Þorsteinsson flutti sögu félagsins og mögnuð fræðsluerindi um hræðilegt ástand íbúa í löndum Afríku voru einnig á dagskrá.
Rótarýhreyfingin lætur alltaf eitthvað gott af sér leiða í starfi sínu og í tilefni afmælisdagsins gaf Rótarýklúbbur Borgarness nemendafélaginu Canon 300 digital myndavél sem kemur í góðar þarfir í kröftugt klúbbastarf Óðals.
Stjórn NFGB þakkar kærlega fyrir sig.
ij.