Vegna mjög slæmrar veðurspár lýkur Grunnskóla Borgarfjarðar fyrr í dag , þriðjudaginn 16. desember, en áætlað var og ákveðið hefur verið að flýta heimferð. Skólabílar fara frá Kleppjárnsreykjum og Varmalandi klukkan 11.30 og klukkan 12.00 frá Hvanneyri.
Fylgjast má með vindspá fyrir Faxaflóasvæðið á vef Veðurstofunnar og færð á vegum á vef Vegagerðarinnar