Vegna mjög slæmrar veðurspár lýkur Grunnskóla Borgarfjarðar fyrr í dag , þriðjudaginn 16. desember, en áætlað var og ákveðið hefur verið að flýta heimferð. Skólabílar fara frá Kleppjárnsreykjum og Varmalandi klukkan 11.30 og klukkan 12.00 frá Hvanneyri.