Nokkrar ábendingar hafa borist vegna skýrslu vinnuhóps um hagræðingu í skólamálum. Villandi þykir að í útreikningi vegna skólanna er allur kostnaður Borgarbyggðar vegna Laugargerðisskóla tekinn inn en einungis launakostnaður hinna skólanna. Hér má sjá sundurliðun á kostnaði vegna reksturs Laugargerðisskóla.