Fyrirhugað er að halda tvö námskeið fyrir unglinga með lestrarörðugleika og foreldra þeirra, í Varmalandsskóla og á Kleppjárnsreykjum. Kennari á námskeiðinu er Ásta Björk Björnsdóttir sérkennsluráðgjafi Borgarbyggðar. Skráning fer fram á netfanginu gudrun@borgarbyggd.is eða í síma 433-7100 fram til 2. nóv. Námskeiðið er ætlað nemendum í 7. -10. bekk og er frítt fyrir þátttakendur.Nánari upplýsingar má nálgast hér.