Vegna forfalla vantar til starfa hjá Grunnskólanum í Borgarnesi stuðningsfulltrúa nú þegar í yngri deild skólans.
Hlutverk stuðningafulltrúa er m.a. að aðstoða nemendur í leik og starfi á skólatíma. Við leytum að öflugum , jákvæðum einstaklingi sem hefur gaman að því að vinna með öðrum, oft undir álagi. Starfshlutfall getur verið á bilinu 60 – 100%.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Kristján Gíslason í síma 437-11229 /898-4569 eða í rafpósti kristgis@grunnborg.is