Innritun í tónlistarskólann og vortónleikar

maí 9, 2012
 
Nú stendur yfir innritun nýnema í Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
Hægt er að sækja um bæði símleiðis, 437 2330 og á netfanginu: tskb@simnet.is.
 
 
Það sem koma þarf fram er:
Nafn umsækjanda:
Kennitala umsækjanda:
Hljóðfæri:
Símanúmer (heimasími+gsm):
Heimilisfang (lögheimili):
Netfang:
Nafn og kennitala foreldris/greiðanda:
Annað sem þú vilt taka fram:
 
Nánari upplýsingar í fréttabréfi sem sést með því að smella hér.
 
Vortónleikarnir verða sem hér segir:
 
Miðvikudagur 9. maí kl. 18:00 í Tónlistarskólanum – Söngdeildarnemendur
Miðvikudagur 9. maí kl. 20:30 í Logalandi
Fimmtudagur 10. maí kl. 18:00 í Tónlistarskólanum
Fimmtudagur 10. maí kl. 20:30 í Logalandi
Föstudagur 11. maí kl. 13:30 tónleikar fyrir eldri borgara Borgarnesi
Mánudagur 14. maí kl. 16:30 í Tónlistarskólanum – Forskólabörn
Mánudagur 14. maí kl. 18:00 í Tónlistarskólanum
Þriðjudagur 15. maí kl. 16:00 í Tónlistarskólanum – Forskólabörn
Þriðjudagur 15. maí kl. 18:00 í Tónlistarskólanum
Allir tónleikarnir eru að Borgarbraut 23 nema þeir sem eru tilteknir í Logalandi.
Allir velkomnir!
 
 

Share: