Grunnskólinn í Borgarnesi – lausar stöður

maí 7, 2012
Við Grunnskólann í Borgarnesi eru lausar til umsóknar staða/stöður grunnskólakennara. Kennslugreinar eru almenn kennsla á miðstigi og textílmennt. Áhugasamir kennarar eru hvattir til að hafa samband við skólastjóra, Kristján Gíslason, kristgis@grunnborg.is, í síma 437-1229 eða 898-4569 og fá þannig frekari upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Einnig er bent á heimasíðu skólans, www.grunnborg.is . Umsóknarfrestur er til 15. maí.
 

Share: