Skallagrímur tryggði sér að nýju sæti í úrvalsdeildinni í körfubolta karla eftir glæsilegan sigur á ÍA í hreinum úrslitaleik í gærkvöldi. Troðfullt var í íþrótthúsinu í Borgarnesi, en talið er að rúmlega 900 áhorfendur hafi fylgst með leiknum og stemmningin var frábær.
Til hamingju Skallagrímur!
mynd_Skessuhorn