Tilkynning frá leikfélagi Menntaskólans

mars 26, 2012
Síðustu sýningar á Stútungasögu í Hjálmakletti verða þriðjudaginn 27. mars kl. 18.00 og fimmtudaginn 29. mars kl. 20.00. Sýningar 30. og 31. mars falla niður af óviðráðanlegum orsökum. Beðist er velvirðingar á því. Aukasýningar eftir páska verða auglýstar síðar.
 

Share: